Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 13. mars 2010 Fyrsta Gaypride-hátíðin á Grænlandi verður haldin í Nuuk 15. maí. Nuka Bisga- ard, sem skipuleggur hátíð- ina ásamt Lu Berthelsen, segir að það hafi fyrir löngu verið kominn tími á þetta. „Samkynhneigð er búin að vera tabú á Grænlandi en við von- umst til að Gaypride breyti því. Fyrir svona fimmtán árum var ekki hægt að koma út úr skápn- um hérna, en núna er almenning- ur opnari,“ segir Nuka Bisgaard sem skipuleggur fyrstu Gaypride- hátíðina á Grænlandi í maí. Aðstandendur Nuuk Gaypride 2010 horfa til íslensku gaypride- hátíðarinnar og vilja höfða til sem flestra í þjóðfélaginu. Dagskráin hefst á málfundi í menningarmið- stöðinni Katuaq, þar sem munur- inn á að vera samkynhneigður í Danmörku og á Grænlandi verður ræddur. Á milli kl. 5 og 6 verður sjálf gleðigangan farin, en þá verð- ur gengið fylktu liði frá Katuaq um Nuuk. Um kvöldið verður svo partí með dragsýningum og alls konar skemmtiatriðum. Heimir Már Pétursson, fram- kvæmdastjóri Hinsegin daga, segir mjög gleðilegt að vakning sé að verða meðal samkynhneigðra Grænlendinga. „Já, þetta er alveg frábært. Samkynhneigðir á Græn- landi hafa löngum leitað til Kaup- mannahafnar, eins og íslenskir hommar gerðu á árum áður. Nú er bara vonandi að Grænlendingum GAYPRIDE-HÁTÍÐ HALDIN Á GRÆNLANDI Í FYRSTA SINN TÍMAMÓT Nuka Bisgaard einn skipuleggj- enda Nuuk Gaypride 2010 segir að samkynhneigð sé búin að vera tabú á Grænlandi. Hann vonast til að hátíðin breyti því. Heimir Már Pét- ursson segir þetta frábært framtak. Samkynhneigðir á Grænlandi hafi löngum leitað til Kaupmannahafnar eins og Íslendingar forðum. haldist betur á sínu fólki í fram- tíðinni. Þeir þurfa á öllum sínum að halda eins og við.“ Heimir segist hafa heyrt mun minna af vandamálum samkyn- hneigðra á Grænlandi en í Fær- eyjum. „Kúlturinn hjá Grænlendingum er öðruvísi en sá vestræni. Þeir eru til dæmis ekki eins snerti- fælnir og við. Það þykir til dæmis ekkert tiltökumál að karlmenn á sjó sofi í sama bæli til að halda á sér hita.“ Heimir býst fastlega við því að einhverjir Íslendingar leggi leið sína á Gaypride í Nuuk til að sýna nágrönnum okkar stuðning í verki. Nuka bendir á að hægt sé að fá „ódýrt“ flug á milli Reykjavík- ur og Nuuk hjá Air Greenland. „Ég vona innilega að það komi fólk frá Íslandi. Það yrði alveg æðislegt!“ drgunni@frettabladid.is *Gildir ekki með öðrum tilboðum. Afslátturinn er alfarið á kostnað MerkjaOutlet. KORPUTORGI TAX-FREE DAGAR ALLAR VÖRUR VERSLUNARINNAR ÁN VSK!* Frá fimmtudeg i til sunnudags Outlet verð kr. 1.995 TAX-FREE VERÐ kr. 1.590 Outlet verð kr. 1.995 TAX-FREE VERÐ kr. 1.590 Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 3.980 Outlet verð kr. 2.895 TAX-FREE VERÐ kr. 2.307 Ch am pi on íþ ró tt ab ux ur H er ra sk yr tu r T- bo lir Ba rn as tí gv él , r au ð (2 1- 27 ) Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 Fó tb ol ta bú ni ng ar f/ bö rn A rs en al , C he ls ea , L iv er po ol , M an .U td . Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 3.980 Ch am pi on h et tu pe ys a Outlet verð kr. 3.495 TAX-FREE VERÐ kr. 2.785 NÝJAR OG FLOTTAR VÖRUR FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.