Fréttablaðið - 18.03.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.03.2010, Blaðsíða 60
52 18. mars 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Hvenær rís Kauphöllin úr öskustónni? Umjón Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm fær góða gesti. 21.30 Birkir Jón Varaformaður Framsókn- arflokksins hefur í mörg horn að líta. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.40 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (20:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Óvænt ánægja 18.40 Með afa í vasanum ( 3:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) (29:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.00 Glæpurinn (Forbrydelsen 2) (4:10) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.25 Meistaramörk 07.50 Meistaramörk 08.15 Meistaramörk 08.40 Meistaramörk 15.25 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 15.50 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 17.30 Meistaramörk 17.55 Fulham - Juventus 19.55 Liverpool - Lille Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir: ÍA - KR 30.07.03 Íslandsmótið 2003 er eitt mest spennandi Íslandsmót seinni ára en þá áttu lengi vel fjögur lið möguleika á titlinum. Tvö þessara liða voru ÍA og KR og þessir erkifjendur mættust á Akranesi í frábærum leik. 22.30 Puerto Rico Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 23.30 Liverpool - Lille Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 15.45 Birmingham - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Liverpool - Portsmouth Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Manchest- er Utd - Chelsea, 2000 21.00 PL Classic Matches: Arsenal - Everton, 2001 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Stoke - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (3:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/ útlit (8:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (3:11) (e) 12.50 Innlit/ útlit (8:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 15.20 Girlfriends ( 1:22) (e) 15.40 7th Heaven (22:22) 16.25 Djúpa laugin (5:10) (e) 17.25 Dr. Phil 18.05 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (8:17) Allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (25:25) (e) 20.10 The Office (20:28) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið hjá pappírssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. 20.35 30 Rock (22:22) Jack er að byrja að mynda tengsl við pabba sinn en hann á við veikindi að stríða. Liz slær í gegn sem sérfræðingur í ástarsamböndum eftir að hún kemur fram í spjallþætti. 21.00 House ( 20:24) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 CSI. Miami (20:25) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 Jay Leno 23.25 The Good Wife (10:23) (e) 00.15 The L Word (8:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (25:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli og Lóa, Harry and Toto, Stuðboltastelpurnar og Íkorn- astrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (11:16) 11.50 Gossip Girl (12:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Extreme Makeover: Home Ed- ition (2:25) 13.45 La Fea Más Bella (144:300) 14.30 La Fea Más Bella (145:300) 15.15 The O.C. (3:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar og Íkornastrákurinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (13:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (8:19) 19.45 How I Met Your Mother (6:22) Lily gerist þjófur á nýja vinnustaðnum en hún vill kenna yfirmanninum lexíu og telur þjófn- að vera réttu leiðina. 20.10 Amazing Race (11:11) Lokaþáttur. 21.00 NCIS (11:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.45 Fringe Önnur þáttaröðin um Oli- viu Dunham, sérfræðing FBI í málum þar sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrleg- ar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda- manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22.30 Breaking Bad (6:7) Spennuþáttur um efnafræðikennara sem reynir að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23.20 Twenty Four (8:24) 00.10 Blood Diamond 02.30 The Devils Rejects 04.20 NCIS (11:25) 05.05 Fringe 05.50 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Unaccompanied Minors 10.00 Octopussy 12.10 Waitress 14.00 Unaccompanied Minors 16.00 Octopussy 18.10 Waitress 20.00 The Love Guru Gamanmynd með Mike Myers og Jessica Alba í aðalhlutverkum. 22.00 The Kite Runner 00.05 Planes, Tranes and Auto- mobiles 02.00 Deadly Outlaw 04.00 The Kite Runner > Jessica Alba „Þótt ég sé ekki stöðugt í viðtölum þá þýðir það ekki að ég sé hætt í bransanum, heldur að ég sé upp- tekin af mikilvægari málefnum en að tala um sjálfa mig.“ Alba fer með hlutverk Jane Bullard í myndinni The Love Guru sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. 19.55 Liverpool – Lille, beint STÖÐ 2 SPORT 20.35 30 Rock SKJÁREINN 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.45 Fringe STÖÐ 2 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA Trúðsfélagarnir Frank og Casper trompuðu sjálfa sig heldur betur í þættinum sem var sýndur í Sjónvarp- inu á mánudaginn. Þátturinn var líklega einn sá eftirminnilegasti hingað til og er þó af nógu að taka. Hápunkturinn, ef hápunkt skyldi kalla, var þegar Frank skipti um risastóra bleyjuna á hinni heiladauðu Bodil í von um að trúlofunarhringur leyndist þar. Bráðfynd- ið en pínlegt atriði sem maður átti í mestu erfiðleik- um með að horfa á. Frank og Casper ganga iðulega á hárfínni línu þess ósiðlega og þess fyndna og nánast undantekningalaust enda þeir réttu megin. Það gerir þá auðvitað eins vinsæla og raun ber vitni. Annar áhugverður þáttur var sýndur í Sjónvarpinu sama kvöld sem nefndist Skrefin sex sem tengja, eða The Power of Six Degrees. Þar sýndu vísindamenn fram á að hægt er að spá fyrir um ýmsa atburði með notkun tengslaformúlu sem er byggð á nokkurra ára gamalli hugmynd háskólanema nokkurs. Hann sannaði að til að ná sambandi við Holly- wood-stjörnuna Kevin Bacon þurfi maður í mesta lagi að fara í gegnum sex manneskjur í leiklistar- heiminum. Þessa áhugaverðu niðurstöðu nýttu vísindamennirnir við þróun risastórs kerfis sem er hægt að nota við hinar ýmsu kringumstæður, til dæmis til að skyggnast inn í framtíðina. Hún verður ekki að veruleika nema röð atburða eigi sér stað og með þá vitneskju á bak við eyrað verður hægt að spá fyrir um hana á rökréttan hátt án þess að þurfa að líta í hina víðfrægu kristalkúlu. Hver þarf á Nostradamusi að halda þegar svona slyngir vísindamenn munu láta að sér kveða á næstu árum? VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ TVO SJÓNVARPSÞÆTTI Á MÁNUDAGSKVÖLD Pínleg bleyjuskipti og rökrétt framtíðarsýn TRÚÐUR Dönsku sjónvarpsþættirn- ir um þá félaga Frank og Casper hafa slegið í gegn hér á landi. SNERTISKJÁR · MYNDAVÉL MP3 SPILARI · INTERNETIÐ · VIDEÓ SPILARI ...OG SVO MARGT FLEIRA SÁ EINI SEM ÞÚ ÞARFT Sölustaðir LG Viewty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.