Fréttablaðið - 14.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 14. apríl 2010 — 86. tölublað — 10. árgangur 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Dekk Allt MIÐVIKUDAGUR skoðun 18 FRÉTTASKÝRING: Xxxxxxx Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Áður en við lögðum af stað hafði ég ekki hugmynd um hvað ég hafði látið plata mig út í. Eitt er að fara til útlanda og annað að spila á tón-leikum og hvað þá að spila í nýrri borg kvöld eftir kvöld,“ segir Ólaf-ur Jónsson, gítarleikari hljóm-sveitarinnar Hudson Wayne sem hélt í tónleikaferð til Þýskalands og Austurríkis í byrjun marsmán-aðar ásamt Seabear. Ólafur hefur verið í fríi frá tónlistarbransanum í þónokkurn tíma, en hóf nýlega aðleika með Hud bear átta tónleika í jafnmörgum borgum í ferðinni. Í Þýskalandi var troðið upp í Hannover, Duis-burg, Hamborg, Leipzig, Berlín, Dresden og München, en síðustu hljómleikarnir í ferðinni fóru fram í Vín í Austurríki. Að sögn Ólafs var vel mætt á alla tónleikana, enda eigi Seabear dyggan aðdá-endahóp á þessum slóðum.Ólafur segir mikilvægt aðdrekka bjór sem er fb Spurður um eftirminnilegt atvik úr ferðinni nefnir Ólafur mikla hústökufólks- og pönkaraveislu sem meðlimir Hudson Wayne sóttu í Berlín. „Partíið var haldið í risastóru fjölbýlishúsi sem gest-gjafarnir höfðu tekið yfir. Það var mjög sérstakt að rölta níðþröng-an stiga niður í kjallara, þar sem á móti okkur tóku mörg þúpönka Í pönkaraveislu í Berlín Ólafur Jónsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Hudson Wayne, þurfti að búa sig vel undir tónleikaferð sem sveitin hélt í til Þýskalands og Austurríkis í byrjun mars. Hann segir mikilvægast að drekka „lókal“. „Eitt er að fara til útlanda og annað að spila á tónleikum og hvað þá að spila í nýrri borg kvöld eftir kvöld,“ segir Ólafur Jónsson, gítarleikari Hudson Wayne. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JARÐHITAFÉLAG ÍSLANDS heldur tíu ára afmælisþing sitt í dag klukkan 14.30 í Víðgelmi, Grens- ásvegi 9. Umhverfisráðherra mun meðal annars ávarpa þingið sem er öllum opið. jardhitafelag.is Vesturhrauni 1-210 Garðabæ Sími 535 5850-www.framtak.is E F N A V Ö R U R ÖRHREINSIR- með náttúruna á hreinu - SKAÐLA US UMHV ERFINU Örhreinsir er lífrænt efni sem flýtir fyrir eðlilegri rotnun.Bestur árangur næst með reglubundinni notkun þessaundraefnis. Hringdu í síma ef blaðið b DEKK Sérblað • miðvikudagur 14. apríl Hefði átt að taka betri veð Rannsóknarnefnd Alþingis telur illskiljanlegt að Seðlabankinn hafi ekki tekið traustari veð vegna lána til viðskiptabankanna, sérstaklega í ljósi þess að bankinn hafi varað við því að illa gæti farið hjá bönkunum. Skattgreiðendur þurfa að taka á sig yfir 300 milljarða vegna gjaldþrots Seðlabankans. SÍÐA 6 Regluverðir til leiðinda Regluverðir þóttu til leiðinda í bönk- unum. Sigurjón Þ. Árnason brást illa við tillögu regluvarðar um að sett- ar yrðu reglur um boðsferðir. Það kynni að takmarka heimildir hans til laxveiða. SÍÐA 8 Tangarhald á bönkunum Baugsfjölskyldan myndaði svo stóra áhættu í bankakerfinu að enginn bankanna hafði efni á að gjaldfella lán á aðila sem tengdist henni vegna hugsanlegra keðjuverkana. Frétta- blaðið mun á næstu dögum fjalla um viðskiptablokkirnar. SÍÐA 10 Gerði sömu mistökin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hag- aði sér ekki með öðrum hætti en samráðherrar hennar sem teljast hafa sýnt af sér vanrækslu. Vegna þess að hún taldist ekki bera ábyrgð á efnahagsmálum sleppur hún við ásökun um vanrækslu. SÍÐA 12 Reynslulausir krakkar Rannsóknarnefnd Alþingis telur að starfsfólk Fjármálaeftirlitsins hafi ekki haft þá reynslu, og stundum ekki þá menntun, sem störf þess kröfðust. FME var alltof fámenn stofnun. SÍÐA 14 Bankarnir báru ábyrgðina Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi for- stjóri FME, segir mistök að hafa ekki reynt að stækka eftirlitið hrað- ar. Hann segir eigendur og stjórn- endur bankanna hafa borið höfuð- ábyrgð á hruninu. SÍÐA 16 RANNSÓKNARSKÝRSLA ALÞINGIS eðalkrimmi hefur þú lesið Svörtuloft? DÁLÍTIL VÆTA Í dag verða vestan eða suðvestan 8-13 m/s. Skúrir eða slydduél vestan til en bjart eystra. Hiti víðast 2-10 stig. veður 4 5 6 6 8 6 Rannsóknar- skýrsluspaug Spaugstofan kveður með skýrslugríni. fólk 30 Á að baki langan og glæsilegan feril Ólöf Pálsdóttir mynd- höggvari er níræð í dag. tímamót 20 FÓLK Már Vilhjálmsson, skólameistari Menntaskól- ans við Sund, var vonsvikinn með þann hóp nem- enda sem sturtaði heilu hlassi af skít við aðaldyr Verzlunarskóla Íslands í gær. Honum þykir málið leiðinlegt fyrir skólann sinn og ekki síst fyrir Verzlunarskólann. Skólarnir tveir mætast í úrslitum ræðukeppn- innar Morfís á föstudaginn. Hefð hefur skapast fyrir því að andstæðingar hrekki hvor annan með góðlátlegum prakkarastrikum. Skólameistarinn segir að þarna hafi verið farið langt yfir strikið. Már mætti síðan sjálfur með skóflu og hjólbörur ásamt nokkrum starfsmönnum sínum og fulltrú- um nemendafélags skólans. Formaður Málfunda- félags Verzlunarskólans hvatti samnemendur sína til að sýna stillingu og hefna ekki. „Þeirra er skömmin,“ segir hann. - fgg / sjá síðu 30 Skólameistari Menntaskólans við Sund mokaði skít eftir nemendur sína: Skít sturtað við anddyri Versló EFNAHAGSMÁL „Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skulda- bólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó koma auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar.“ Svo hljóðar upphaf grein- ar sem Fréttablaðið birtir í dag eftir Björgólf Thor, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans og fjárfestingarbankans Straums- Burðaráss. Hann segist ekki geta varist því að fyllast sjálfsásökun þegar hann sér afleiðingar hruns- ins en telur sig ekki hafa brotið lög. Hann vinnur nú að uppgjöri skulda sinna. „Ljóst er að þótt miklar eignir mínar renni til lán- ardrottna mun ég jafnframt starfa í þeirra þágu um ókomin ár, þar til ég hef að fullu gert upp við þá. Ég er staðráðinn í að ljúka því verki með sóma,“ segir Björgólfur. Björgólfur birtir ekki afsökun- arbeiðni sína á þessum tímapunkti fyrir tilviljun. Hann ákvað að tjá sig ekki um gang mála fyrr en rannsóknarnefnd Alþingis hefði lokið störfum sínum. Björgólfur rekur orsakir efna- hagshrunsins frá sínum sjónar- hóli og segir að enginn einn maður hafi verið þess megnugur að snúa þróuninni við eftir að rekstrarum- hverfi bankanna snerist til verri vegar. Hann segist jafnframt hafa verið einn þeirra sem voru í aðstöðu til að hafa áhrif á gang mála. „Sú staða sem nú er uppi segir allt um hvernig mér tókst til. Ég bið Íslendinga afsökunar á að hafa ekki staðið mig betur,“ eru lokaorð hans. - shá / sjá síðu 19 „Ég biðst afsökunar“ Björgólfur Thor Björgólfsson segist viss um að hafa engin lög brotið en segist hafa sýnt dómgreindarleysi þegar ljóst var hvert stefndi í íslensku viðskiptalífi. Hann vinnur að skuldauppgjöri og segir eignir sínar renna til lánardrottna. Ég bið Íslendinga afsökunar á að hafa ekki staðið mig betur. BJÖRGÓLFUR THOR BJÖRGÓLFSSON SKÍTVERK Már Vilhjálmsson, skólameistari MS, tók til hendinni ásamt starfsmönnum og nemendum sínum og mokaði skítn- um burt úr anddyri Verzló. Nemendur öfluðu sönnunargagna og tóku myndir á farsímana sína. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kefl avík í úrslitin Kefl víkingar slógu ná- granna sína úr Njarðvík úr úrslitakeppninin í gær. íþróttir 26

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.