Fréttablaðið - 14.04.2010, Síða 3

Fréttablaðið - 14.04.2010, Síða 3
Af hverju auglýsir enginn hvað kostar að hringja? A lterna er nýtt far síma fyrir tæki og við ætlum að vera með lægsta mínútu verð á Íslandi. Við viljum brjóta upp staðn aða gervi sam keppni far síma félaga og gefa fólki tæki færi til að skera niður í út gjöld um heimilis ins. Við skiljum ekki hvers vegna enginn aug lýsir verð á sím- tölum. Við viljum gagn sæi í verð lagn ingu. Fjöl skyldan þarf að vita hvað er verið að borga fyrir símtöl og fólk á að geta borið saman verð milli félaga. Allir hjá Alterna hringja frítt hver í annan. Ef fjöl skyldan eða fyrir tækið er hjá Alterna hringið þið öll frítt ykkar á milli. Þar að auki er mínútu verðið hjá Alterna í önnur símafélög lægra. Af hverju að borga helmingi meira? Stað reyndin er að á meðan síma félögin keppast við að auglýsa „vini“ og pakka eru það öll hin sím tölin sem hækka reikn inginn hjá þér. Við ætlum bara að vera með ódýrari símtöl. ... svo fólkið í landinu geti talað saman. Mínútuverð á milli kerfa Borgartúni 28 + Sími 415 3000 + www.alterna.is 15 kr. 15 kr. 10 kr.Alterna Vodafone Síminn Mínútuverð á milli símkerfa Símans, Vodafone og Alterna. Miðað er við 6 vinir óháð kerfi hjá Símanum og Gull hjá Vodafone. Hjá Alterna er frítt að hringja innan kerfis en hjá Símanum og Vodafone kostar mínútan áfram 15 kr.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.