Fréttablaðið - 14.04.2010, Page 13

Fréttablaðið - 14.04.2010, Page 13
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Örugg kynslóð! Opinn morgunverðarfundur Skýrr um örugg starfsmannakort, fimmtudaginn 15. apríl Skýrr býður stjórnendum í atvinnulífinu til opins morgun- verðarfundar um nýja kynslóð öruggra starfsmannakorta. Öryggiskröfur í atvinnulífinu aukast stöðugt, einkum hvað snertir örugga auðkenningu starfsfólks fyrirtækja og stofnana inn í húsnæði, netkerfi og fjölbreytileg upplýsingakerfi. Á fundinum munu sérfræðingar Skýrr og alþjóðlega öryggisfyrirtækisins HID kynna hvernig byggja má upp örugg starfsmannakort með öllum aðgangi á einu korti og sýna hvaða möguleikar opnast við innleiðingu þeirra. 8:30 Skýrr býður góðan dag Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr 8:40 Aðgengi að húsnæði Robert Jansson, ráðgjafi hjá HID 9:20 Öruggt staðarnet Sigurður Másson, hópstjóri öryggis- og gagnalausna Skýrr Fundarstjóri Ebenezer Þ. Böðvarsson ráðgjafi hjá öryggis- og gagnalausnum Skýrr · Hvernig tryggja má að starfsmannakort séu samhæfð bæði við aðgangskerfi húsnæðis og aðgangskerfi tölvubúnaðar · Hver er munurinn milli mismunandi auðkennismerkja (RFID) · Hvað er auðkenniskort (RFID card) · Hvað er öryggissnið (security format) · Hvaða auðkennismerki (RFID) eru örugg og hver eru ekki eins örugg · Hvaða staðlar og vörumerki eru í heimi auðkennismerkja (RFID) · Hvernig getum við forðast „jarðsprengjusvæði“ við að sameina aðgang tölvukerfa og húsnæðis á eitt kort · Hvað er örugg prentun starfsmannakorta · Hvernig má blanda saman notkun auðkennismerkja (RFID) og rafrænna skilríkja við auðkenningu inn í Windows · Hvernig má nota öruggt starfsmannakort til auðkenningar VPN sambanda, örugg þráðlaus net eða vefgáttir svo sem SharePoint · Notkun öruggra starfsmannakorta við einkvæma innskráningu (single sign on) · Dulritun harðdiska · Örugg prentun (secure printing) · Sjálfsþjónusta notenda · Rafrænar uppáskriftir/staðfestingar á skjölum innan fyrirtækis · Hvað ber að athuga í tengslum við snjallkortalesara Það er vísindalega sannað að þeir sem borða morgunverð alla jafna eru hressari en hinir sem sleppa því. Þess vegna verður boðið upp á morgun- verð frá kl. 8:00, en formleg dagskrá hefst kl. 8:30. Fundarlok eru kl. 10:00. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu. Fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá Háaleitisbraut). Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is).

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.