Fréttablaðið - 14.04.2010, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2010
BKT AGRIMAX 657
Einstök gæði,
frábært verð,
bestu kaupin.
Roadstone Roadian
AT2
Jeppadekk fyrir allan akstur
og verð við allra hæfi.
Wanli S1088
Frábær kaup í ódýrum
góðum dekkjum.
Hanksugi HS38
Ódýr en sterk og góð
vörubíladekk, rásföst,
í allan akstur.
Rauðhellu 11, Hfj.
( 568 2035
Hjallahrauni 4, Hfj.
( 565 2121
Dugguvogi 10
( 568 2020
www.pitstop.is
Gildir
til 31.
maí 2
010
GOTT VERÐ OG
FRÁBÆR GREIÐSLUKJÖR
fyrir þá fjölmörgu sem þurfa að kaupa ný dekk fyrir sumarið.
Rauðhellu 11, Hfj.
( 568 2035
Hjallahrauni 4, Hfj.
( 565 2121
Dugguvogi 10
( 568 2020
www.pitstop.is
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ Dekk undir:■ Fólksbíla
■ Jeppa
■ Mótorhjól
■ Sendibíla
■ Vörubíla
■ Rútur
■ Vinnuvélar
■ Traktora
■ Hjólhýsi
■ Kerrur
o.s.frv., o.s.frv.
ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR
VAXT
ALAU
ST
VISA & MAS
TE
RC
A
R
DGildir til 3
1. m
aí 20
10
VA
X
TA
LA
US
T Í
AL
LT AÐ 6 MÁNUÐI
Pitstop rekur þrjú hjólbarða-
verkstæði á höfuðborgar-
svæðinu sem bjóða að auki
upp á smurningu, smávið-
gerðir og fleira.
„Þegar ég var að rúlla dekkjum á
verkstæðinu hjá pabba þegar ég
var strákur voru nokkrar stærðir
af dekkjum allsráðandi en nú eru
þær mun fleiri og flóknara að af-
greiða dekk. Aðallega er það bíla-
úrvalið, fleiri týpur og öflugri
vélar, sem kalla á aukninguna,“
segir Sigurður Ísleifsson, inn-
kaupa- og sölustjóri hjá Pitstop,
sem rekur þrjú hjólbarðaverkstæði
á höfuðborgarsvæðinu. Þau eru
við Rauðhellu 11 og í Hjallahrauni
4 í Hafnarfirði og Dugguvogi 10 í
Reykjavík. Verkstæðin bjóða líka
fjölbreyttari þjónustu, svo sem
smurningu og smáviðgerðir.
„Sérstaða okkar felst í miklu og
breiðu vöruúrvali hjólbarða og við
bjóðum nú til dæmis nýja tegund
vinnuvéladekkja frá BKT sem er
stór aðili í Indlandi með allt frá
smæstu hjólbörudekkjum upp í
stærstu hjólaskófludekk,“ segir
Sigurður.
Starfsaðstaða Sigurðar er í
Rauðhellu þar sem höfuðstöðvar
Pitstop eru. Þar er hjólbarðalag-
er sem stækkar óðum vegna auk-
innar sölu til annarra verkstæða,
smurstöð í samvinnu við Skeljung
og dekkjaverkstæði með vélakosti
fyrir allar gerðir dekkja og bíla.
„Við getum tekið stærstu vöru-
bíla og vinnuvélar inn og erum að
útbúa jeppalínu þar sem stærstu
jeppunum verður sinnt,“ segir
Sigurður. „Í Hjallahrauni er að-
staða til smáviðgerða, smurstöð
og hjólastillingar ásamt dekkja-
lager,“ segir hann. Sigurður tekur
fram að í Dugguvoginum sé lager
af dekkjum í öllum verðflokk-
um og til standi að setja þar upp
smurstöð og þjónustuverkstæði.
„Hjá Pitstop reynum við stöðugt að
mæta kröfum og væntingum við-
skiptavinanna. Við höfum undan-
farin ár byggt traust langtímasam-
band við ört stækkandi kúnnahóp
sem meðal annars sést á aukningu
í geymsludekkjum en það er þjón-
usta sem við leggjum mikið upp úr.
Einn af helstu þáttunum í starf-
seminni er að veita viðskiptavin-
um okkar óaðfinnanlega þjónustu
og við erum með öfluga vegaað-
stoð sem þeir kunna að meta. Það
er þjónustubíl sem veitir vegaað-
stoð og dælir upp úr bensíntönk-
um þegar menn hafa dælt röngu
eldsneyti á bílinn og fleira. Bíll-
inn sinnir svæðinu frá Hvalfjarð-
argöngum til Suðurnesja.“
Bílaúrval og öflugar vélar
kalla á fjölbreytt framboð
„Hjá Pitstop reynum við stöðugt að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina
okkar,“ segir Sigurður Ísleifsson, innkaupa- og sölustjóri hjá Pitstop. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
● SPARNAÐUR Miklu máli skiptir að loftþrýstingur í dekkjum sé
réttur. Dekkin endast betur og eldsneytisnotkun verður minni ef ökumenn passa að
hafa loftið um tíu prósentum yfir uppgefnum kjörloftþrýstingi. Upplýsingar um kjörloft-
þrýsting í dekkjum má yfirleitt nálgast í leiðbeiningabók bílsins. Einnig er dýpt mynsturs-
ins á dekkjunum mikilvæg. Dýptin verður að vera minnst 1,6 millimetrar en helst þrír millimetr-
ar. Sé gripið grynnra ógnar það akstursöryggi. Sumir segja gott ráð að rótera dekkjunum á bílnum
með reglulegu millibili en það er vissara að leita ráða hjá fagfólki hvaða dekkjum á þá að skipta og á
hversu margra kílómetra millibili.