Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2010, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 14.04.2010, Qupperneq 40
24 14. apríl 2010 MIÐVIKUDAGUR Berndsen heldur áfram að senda frá sér flott mynd- bönd. Í því nýjasta verður ekki þverfótað fyrir rauð- hærðu fólki. Tónlistarmaðurinn Davíð Bernd- sen sendi frá sér nýtt myndband á dögunum við lag sitt Young Boy. Myndbandið á sér stað í heimi þar sem allir eru rauðhærðir og flug syndir og fer Davíð með hlut- verk sundhetju sem er dáð og dýrk- uð. Á meðal þeirra rauðhærðu leyn- ist þó einn ljóshærður drengur sem að auki er ósyndur og vatnshrædd- ur og því hálf utangátta. Leikstjóri myndbandsins er Helgi Jóhannsson, sá sami og leikstýrði myndbandinu við lagið Supertime. Viðamikil leit fór fram að rauð- hærðu fólki til að taka þátt í verk- efninu, en tæplega tuttugu rauð- hærð börn leika í myndbandinu auk Davíðs sjálfs. „Það var mjög absúrd að vera í þessum stóra hópi rauðhærðra og það ríkti mikil sam- kennd á meðal okkar á tökustað. Ætli þetta verði ekki í eina skiptið sem ég upplifi annað eins á lífsleið- inni. Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fólki og margir hafa komið til mín og lýst yfir stuðningi við rauðhærða, en við höfum oft þurft að sæta aðkasti vegna hára- litarins,“ segir Davíð. Hugmyndina að myndbandinu vann hann í samstarfi við leikstjór- ann og segir Davíð að hún hafi þró- ast út frá gömlum draumi um að ganga á vatni líkt og hann gerir í myndbandinu. Hann segir vatns- gönguna hafa verið erfiðari en hann hafði gert sér í hugarlund en segist ánægður með útkomuna. Þrátt fyrir að leika sundhetju í myndbandinu viðurkennir Davíð að hann sé held- ur slakur sundmaður sjálfur. „Ég er hræðilegur sundmaður, kann bara bringusund og smá baksund. En það er aukaatriði þegar maður getur gengið á vatni,“ segir hann og hlær. Aðspurður segist hann hafa mjög gaman af því að gera tónlist- armyndbönd og er þegar farinn að huga að fjórða myndbandinu. „Ég hef ótrúlega gaman af þessu. Þetta er eiginlega jafn gaman og að gera tónlistina sjálfa auk þess sem þetta er góð leið til að vekja athygli fólks á hljómsveitinni,“ segir hann að lokum. Myndbandið má nálgast á vefsíð- unni Youtube.com. sara@frettabladid.is „Carell and Fey eru frábært grínpar“ - Hollywood Reporter Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á ótta í bullandi vandræðum! SÍMI 564 0000 10 10 12 L L 10 7 12 SÍMI 462 3500 12 L 10 12 10 L L CLASH OF THE TITANS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DEAR JOHN kl. 8 - 10.20 KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 LOVELY BONES kl. 10.15 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 MAMMA GÓGÓ kl. 6 SÍMI 530 1919 10 L L 16 14 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 DEAR JOHN kl. 5.40 - 8 - 10.20 EARTH kl. 5.45 SHUTTER ISLAND kl. 8 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 10 12 DATE NIGHT kl. 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 6 NÝTT Í BÍÓ! DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 DATE NIGHT LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl.5.40 - 8 - 10.20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D kl.3.40 - 5.50 AÐ TEMJA DREKANN SINN 2D kl.3.40 NANNY MCPHEE kl.3.40 KÓNGAVEGUR kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10.25 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA HEIMSFRUMSÝNING! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 L L L CLASH OF THE TITANS 3D kl. 8 - 10:30 CLASH OF THE TITANS kl. 5:40 - 8 - 10:30 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON M/ ensku. Tali kl. 10:30 HOT TUB TIME MACHINE kl. 5:50 - 8 - 10:10 WHEN IN ROME kl. 5:50 - 8 - 10:10 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:30 NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 5:50 THE BLIND SIDE kl. 8 CLASH OF THE TITANS 3D kl. 6 - 8:10 - 9 - 10:30 HOT TUB TIME MACHINE kl. 3:50 - 6 - 8:10 - 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:50 - 6 ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:50 CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 8 - 10:20 HOT TUB TIME MACHINE kl 8 - 10:20 CLASH OF THE TITANS kl. 8 - 10:20 WHEN IN ROME kl. 5:50 - 8 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:20 12 12 12 12 12 L L L L L 10 FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF SPENNU HASAR OG FLOTTUM TÖLVUBRELLUM VINSÆLASTA MYNDIN Í USA Í DAG Sam Worthington úr Avatar er eini maðurinn sem þorir að berjast við grísku guðina Seif og Hades ásamt Medúsu og öðrum skrímslum    Hollywood Reporter - Time - New York Post - bara lúxus Sími: 553 2075 DATE NIGHT kl. 6, 8 og 10.10 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.50, 8, 10.10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D ÍSL kl. 4 og 6 - 3D L AÐ TEMJA DREKANN SINN 2D ÍSL kl. 4 L NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 3.50 L GREEN ZONE kl. 8 12 H.G. -MBL Hótelerfinginn Paris Hilton er hætt með kærasta sínum, raun- veruleikastjörnunni Dough Rein- hardt. Spurningar um sambandið kviknuðu þegar parið, sem hefur verið óaðskilj- a n leg t frá upphafi, var myndað hvort í sínu lagi. Hilton eyddi páskahelginni með foreldr- um sínum í Palm Springs en Reinhardt heimsótti fjöl- skyldu sína í Aspen. „Doug hafði þó hugsað sér að koma við í Vegas og ræða málin við Paris en hætti við. Ég held að hann hafi ákveðið að fara til Aspen til að reyna að jafna sig á sambandsslit- unum,“ var haft eftir vini Rein- hardts. Paris á lausu PARIS HILTON Ung kona hefur kært hasarstjörn- una Steven Seagal fyrir kynferð- islegt áreiti á vinnustað. Stúlkan sótti um starf aðstoðarkonu Sea- gals en komst að því fyrsta vinnu- daginn hvað fólst í starfi aðstoðar- konu. „Herra Seagal hafði ráðið til sín tvær ungar, rússneskar konur sem voru boðnar og búnar að sinna öllum hans þörfum. Önnur stúlkan hafði þó hætt stuttu áður og ég átti að fylla hennar skarð,“ segir Kay- den Nguyen í kæru sinni. Hún segir jafnframt að Seagal hafi hagað sér ósæmilega í henn- ar garð og gerst nokkuð ástleitinn. Hann á meðal annars að hafa full- yrt að eiginkonu hans væri kunn- ugt um aðstæður og stæði á sama. Nguyen fer fram á eina milljón Bandaríkjadala í skaðabætur. Seagal sakaður um kynferðislega áreitni KÆRÐUR Steven Seagal hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti af fyrr- verandi aðstoðarkonu. NORDICPHOTOS/GETTY Rauðhærðir standa saman SÉRSTÖK UPPLIFUN Davíð Bernd- sen segir það hafa verið einstaka upp- lifun að vera í stórum hópi rauðhærðra við tökur á myndbandi við lagið Young Boy. VIÐ TÖKUR Myndbandið gerist í heimi þar sem allir eru rauðhærðir og flugsyndir. M YN D /STEIN A R H U G I FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.