Fréttablaðið - 14.04.2010, Page 44
28 14. apríl 2010 MIÐVIKUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika
listir sínar. Gestgjafi er Fritz Már.
20.30 Heim og saman Þórunn Högna-
dóttir kemur ótrúlegustu hlutum heim og
saman
21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og
hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar-
auglýsingamál til mergjar
21.30 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
ræðir málin við góða gesti.
15.20 Skólahreysti 2010 (3:5) (e)
16.05 Dansað á fákspori (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... jörðin ( 4:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (27:35)
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Finnbogi og Felix (13:26)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER XV) (14:24)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss í stórborg. Þetta er lokasyrp-
an og við sögu koma þekktar persónur frá
fyrri árum. Meðal leikenda eru Parminder
Nagra, John Stamos, Linda Cardellini, Scott
Grimes, David Lyons og Angela Bassett.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Ég elska mig (Jeg ælsker mig)
Dönsk heimildamynd um ungt fólk sem er
að farast úr sjálfselsku og sjálfsdýrkun. Það
stígur ekkert endilega í vitið og þykir ekkert
fegurra en sín eigin spegilmynd.
23.15 Kastljós (e)
23.55 Fréttir (e)
00.05 Dagskrárlok
06.20 Dave Chappelle‘s Block Party
08.00 Trapped in Paradise
10.00 My Blue Heaven
12.00 Annie
14.05 Trapped in Paradise
16.00 My Blue Heaven
18.00 Annie
20.05 Dave Chappelle‘s Block Party
22.00 You Only Live Twice
00.00 No Country for Old Men
02.00 The Number 23
04.00 You Only Live Twice
06.00 Tristan + Isolde
07.00 Njarðvík - Keflavík Útsending frá
leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinn-
ar í körfubolta.
16.45 Ensku bikarmörkin 2010 Farið
yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku
bikarkeppninni í knattspyrnu.
17.15 Njarðvík - Keflavík Útsending frá
leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinn-
ar í körfubolta.
18.55 Spænsku mörkin 2009-2010
Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan-
um skoðaðir.
19.50 Barcelona - Deportivo Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
22.00 WGC - CA Championship
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð-
inni í golfi.
22.55 World Series of Poker 2009
Allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims
mæta til leiks.
23.45 Barcelona - Deportivo Útsending
frá leik í spænska boltanum.
07.00 Chelsea - Bolton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.25 Coca Cola-mörkin Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
17.55 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
18.50 Tottenham - Arsenal Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport
3. Aston Villa - Everton Sport 4. Wigan - Port-
smouth
21.00 Aston Villa - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.40 Wigan - Portsmouth Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
00.20 Tottenham - Arsenal Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.15 Fyndnar fjölskyldumyndir
(10:14) (e)
16.40 7th Heaven (19:22)
17.25 Dr. Phil
18.10 Nýtt útlit (7:11) (e)
19.00 I´m A Celebrity... Get Me Out
Of Here ( 4:14) Raunveruleikasería þar sem
þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnu-
lífið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi
og leysa skemmtilegar þrautir.
19.45 Matarklúbburinn (5:6) Lands-
liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið-
ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur
og gesti sína.
20.15 Spjallið með Sölva (9:14) Við-
talsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
21.05 Britain’s Next Top Model
(12:13) Raunveruleikaþáttaröð þar sem leit-
að er að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar
þrjár sem eftir eru taka þátt í tískuvikunni í
Buenos Aires.
21.55 The L Word (12:12) Það er komið
að lokaþættinum að sinni. Helena gerir
Cindi freistandi tilboð. Á meðan Tasha á erf-
itt með að aðlagast í nýju vinnunni þá nýtur
Alice þess að vera með nýrri vinkonu.
23.00 Jay Leno
23.45 CSI: Miami (23.25) (e)
00.35 Heroes (8:26) (e)
01.20 Heroes (9:26) (e)
02.05 Battlestar Galactica (4:22)
02.50 Premier League Poker (14:15) (e)
04.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ruff‘s Patch,
Kalli og Lóa, Ævintýri Juniper Lee og Íkorna-
strákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Lois and Clark: The New
Adventure (8:21)
11.45 Gilmore Girls (14:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Ally McBeal (3:22)
13.45 Sisters (27:28)
14.35 E.R. (16:22)
15.20 Njósnaskólinn
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Ruff‘s Patch
og Íkornastrákurinn.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (1:22)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (15:19)
Fimmta serían af gamanþætti um bræðurna
Charlie og Alan Harper.
19.45 How I Met Your Mother
(21:22) Marshall og Lily er loksins á leiðinni
inn kirkjugólfið eftir langa bið en ekki líður á
löngu þar til allt fer úrskeiðis.
20.10 Project Runway (6:14) Ofurfyrir-
sætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn
stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem ungir
og upprennandi fatahönnuðir mæta til leiks
og takast á við fjölbreyttar áskoranir.
21.00 Grey‘s Anatomy (17:24)
21.50 Ghost Whisperer (11:23)
22.35 Goldplated (3:8)
23.25 Réttur (5:6)
00.15 The Closer (15:15)
01.00 E.R. (16:22)
01.45 Sjáðu
02.15 No Way Out
04.05 Grey‘s Anatomy (17:24)
04.50 Ghost Whisperer (11:23)
05.35 Fréttir og Ísland í dag 21.50 Modern Family
STÖÐ 2 EXTRA
21.05 Britain’s Next Top Model
SKJÁREINN
20.20 Bráðavaktin
SJÓNVARPIÐ
19.45 How I Met Your Mother
STÖÐ 2
18.50 Tottenham – Arsenal,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
> Heidi Klum
„Mér finnst gott að láta mig dreyma
en betra að láta hlutina gerast.“
Ofurfyrirsætan Heidi Klum er stjórnandi
tískuhönnunarkeppninnar Project Run-
way sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.10.
▼
▼
Ætli tilviljun ráði því að Sjónvarpið sýni í kvöld heimildarmynd
um sjálfselskt fólk?
Hún heiti Jeg elsker mig! og fjallar um ungt danskt
fólk sem dýrkar og dáir sjálft sig, á sama tíma og
vitið er lítið að þvælast fyrir því. Fylgst er með 17
ára þokkadís, Charlotte. Líf hennar snýst helst um
búðarferðir, að fara út á lífið með vinkonum sínum
og að rækta ljóskuna í sjálfri sér. Hennar fyrirmynd í
lífinu er dekurrófan Paris Hilton og í anda hennar er
Charlotte snobbuð – og vill að það sjáist líka.
Christoffer er 21 árs og hans líf snýst fyrst og
fremst um að rækta á sér kroppinn. Drjúgum tíma
eyðir hann í að taka af sér myndir og skella inn á
internetið, svo að allir sem hann þekkja viti hvað hann
er mikill foli. Hann leggur mikið upp úr því að veiða stelpur, þó
hann sé að vísu dálítið smeykur við að ástin banki upp á, því sú
fengi vafalítið minnimáttarkennd við hlið manns eins og
hans.
Þau Christoffer og Charlotte eiga það sem sagt
sameiginlegt að telja sig guðs gjöf senda til jarð-
arinnar fyrir aðra og ófullkomnari jarðverur til að
dást að og eiga sem fyrirmynd. Þetta könnumst
við vel við á Íslandi.
Allan síðasta áratug var hér allt fullt af fólki
með álíka brenglað álit á sjálfu sér. Það var
kannski ekki allt ungt og fallegt, enda byggðist
sjálfsálit þess og -virðing ekki á útlitinu heldur pen-
ingunum. Nú er það flest farið burt, heldur sig í felum
eða er á kafi í naflaskoðun. Væri ég kvikmyndagerðar-
kona myndi ég naga mig hressilega í handarbökin yfir því
að hafa ekki gert heimildarmynd um þetta stórundarlega fyrirbæri.
Nú er tækifærið farið og kemur (vonandi) aldrei aftur.
VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR HORFIR Á HEIMILDARMYND Í KVÖLD
Fólkið sem guð gaf okkur í brennidepli
Afgreiðslutímar í
Sólningu, Smiðjuvegi og
Barðanum, Skútuvogi
Virka daga 8.00–18.00
Laugardaga 9.00–13.00
SÓLNING
K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0
N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399
S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722
Smurstöð in K löpp , Vegmúla 4 , s ími 553 0440
Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is
Mastercraft hefur framleitt dekk
síðan 1909 og byggir því á 100
ára reynslu.
Mastercraft jeppadekk
Sólning og Barðinn bjóða hin vönduðu dekk frá
Mastercraft í Bandaríkjunum.
Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa og
veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát. Vertu því öruggari
í vetur með Mastercraft undir bílnum.