Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 31
16. apríl föstudagur 5 Við vitum hvað konur vilja Clarins fæst á eftirfrandi s Lágmúla – Laugavegi – Smár Setbergi – Grindavík – Sau Föstudag – laugardag o sunnudag eru Clarins daga í Lyfju. 20% afsláttur a öllum Clarins vörum. Einni fylgir falleg sundtaska e keyptar eru vörur fyr 4.000 kr. eða meira. Langar þig í hraustlegt út upp á margar gerðir af br Delicious Self Tanning Cr einstakt efni unnið úr hre ber í sér sumarið sama h Clarins dagar í Lyfju 20% afsláttur -20% ✽ m æ la m eð ...AGIFT Kristín: Við höfum reyndar að mörgu leyti mjög svipaðan áhuga á tónlist. Sammi hefur kynnt mig fyrir ótrúlega mikið af fallegri tón- list, sem er mín uppáhaldstón- list í dag. Sama hef ég gert fyrir hann. Hann hefur samt mun meiri áhuga á fönki og soul, en ég er öll í ljóðatónlist og textamúsík. En okkar leiðir mætast samt mjög mikið þarna á milli. Sammi: Oft þegar við förum á tónleika saman fer ég kannski að hugsa „ojjj, hvað þetta eru leið- inlegir tónleikar“ en vil kannski ekkert vera að segja það við hana. En svo get ég ekki setið á mér og segi henni hvað mér finnst þetta rosalega leiðinlegt. Nær undan- tekningarlaust segir hún „mér líka!“ og svo förum við bara eitt- hvert annað. Kristín: Við erum líka yfirleitt að leita að því sama frá tónlist- armönnum. Að sjá fólk gera eitt- hvað sem það fílar alveg í tætlur, það er alveg geðveikt. En ef orkan frá því er ekki einlæg, og fólk þorir ekki að vera það sjálft, þá missi ég bara athyglina. Sammi: Já, tilgerð er leiðinleg. En auðvitað finnst mörgum hlutir sem okkur þykja frábærir ömur- legir líka. Kristín: Já, það væri ekkert gaman ef flóran væri öll eftir okkar smekk … Sammi: Jú, ég held reyndar að það gæti verið svolítið gaman! Kristín mælir með þessum tónlistar- mönnum: Caetano Veloso Heimspekingur, magnað ljóðskáld og lagahöfund- ur, syngur með hjartanu og er einn aðalforsprakki Tropic alia-hreyfingarinnar. Blossom Dearie „If you don’t like my peaches baby why do you shake my tree?“ Dásamleg söngkona og píanóleikari. Alison Goldfrapp Eitt af mínum uppáhalds ljóðskáldum. Textarnir hennar eru abstrakt og hnífbeittir. Arthur Russell Hann leiðir mann inn í annan heim. Mæli sérstak- lega með plötunni „First Thought Best Thought“. Michel Legrand Hann er dásamlegt tón- skáld. Það má enginn missa af tónlistinni hans. Sammi mælir með að þú hlustir á þessa: George Clinton „Free your mind and your ass will follow.“ Jorge Ben Frábær brasilískur laga- höfundur og æðislegur söngvari. Peter Herbolzheimer Stóri áhrifavaldurinn á mína bigband fönkmúsík. Ennio Morricone Uppáhaldstón- skáldið mitt. Hann getur breytt tilfinn- ingum í tóna. Tony Allen Trommuleikari afro-beat sveit- ar Fela Kuti. Er að gera ótrú- lega flotta músík enn í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.