Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 52
32 16. apríl 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 20.10 Ísland – Frakkland, beint SJÓNVARPIÐ 19.30 F1: föstudagur STÖÐ 2 SPORT 20.00 Wipeout USA STÖÐ 2 20.35 Rules of Engagement SKJÁREINN 21.50 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Nýr golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni hefur göngu sína á ÍNN. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (7:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (21:26) 18.00 Leó (4:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (8:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Landsleikur í handbolta (Ís- land - Frakkland) Bein útsending frá leik Ís- lendinga og Frakka í handbolta karla. Seinni leikur liðanna að sinni verður kl. 16.00 á laugardag. 21.55 Vandræðabarnið (You Ruined My Life) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987 um dekurrófuna Mínervu sem býr hjá Howie frænda sínum í spilavíti í Las Vegas. Kenn- ari er staðinn að svindli í spilavítinu og Howie semur við hann um að taka Mínervu í einkatíma. Aðallhutverk: Soleil Moon Frye, Paul Reiser og Mimi Rogers. 23.30 Varg Veum - Þín til dauðadags (Varg Veum: Din, til döden: Þín til dauða- dags) Norsk spennumynd frá 2008. Kona er talin hafa orðið fyrrverandi eiginmanni sínum að bana og einkaspæjarinn Varg Veum reynir að sanna sakleysi hennar. Að- alhlutverk: Trond Espen Seim, Bjørn Floberg, Kathrine Fagerland og Henrik Mestad. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.25 Game Tíví (12:17) (e) 07.55 Dr. Phil (e) 08.40 Pepsi MAX tónlist 11.55 Game Tíví (12:17) (e) 12.25 Pepsi MAX tónlist 15.40 7th Heaven (21:22) 16.25 Dr. Phil 17.10 Með öngulinn í rassinum (e) 17.40 One Tree Hill (15:22) (e) 18.20 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (5:14) Raunveruleikasería þar sem þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnulíf- ið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi. 19.45 King of Queens (17:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumynd- ir (11:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot sem koma öllum í gott skap. 20.35 Rules of Engagement (9:13) Russell skorar Jeff og Adam á hólm. 21.00 Djúpa laugin (9:10) Stefnumóta- þáttur í beinni útsendingu. Ástargyðjurnar Ragnhildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marín- ósdóttir hjálpa einstæðum Íslendingum að finna ástina í skemmtilegum leik. 22.00 Parks & Recreation (4:6) (e) 22.25 Leverage (12:15) (e) 23.10 The L Word (12:12) (e) 00.15 Saturday Night Live (14:24) (e) 01.05 King of Queens (17:25) (e) 01.30 Premier League Poker (15:15) 03.10 Girlfriends (8:22) (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone- krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Elías og Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Amnesia (4:8) 11.00 Mercy (1:22) 11.50 Chuck (9:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (156:300) 14.30 La Fea Más Bella (157:300) 15.25 Ríkið (6:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir og Aðalkötturinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (15:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Bandaríska útgáf- an af busluganginum botnlausa. Ómeng- uð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist. 20.50 Top Secret Gamanmynd um rokk- arann Nick Rivers sem fer til Austur-Þýska- lands til að koma fram á mikilli menningar- hátíð og hefur ekki hugmynd um að hátíð- in er eingöngu haldin til að villa um fyrir fólki því skipuleggjandi hennar ætlar sér heims- yfirráð. 22.20 28 Weeks Later Hrollvekjandi kvik- mynd sem er sjálfstætt framhald 28 Days Later. Don og fjölskylda hans hafa komist heil á húfi eftir að skelfilegur vírus herjaði á heimsbyggðina. Fljótlega kemur í ljós að veir- an hefur nú snúið aftur og er hættulegri en nokkru sinni fyrr. 00.00 Match Point 02.00 Badasssss! 03.45 First Descent 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.10 White Men Can‘t Jump 08.00 The Truth About Love 10.00 I‘ts a Boy Girl Thing 12.00 The Last Mimzy 14.00 The Truth About Love 16.00 I‘ts a Boy Girl Thing 18.00 The Last Mimzy 20.00 White Men Can‘t Jump Gam- anmynd með Wesley Snipes og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. 22.00 The Constant Gardener Verð- launamynd um ekkjumann sem er staðráð- inn í að finna út hvers vegna ástkær eigin- kona hans var myrt í Keníu. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes. 00.05 Out of Sight 02.05 Xanda 04.00 The Constant Gardener 07.00 KR - Snæfell Útsending frá odda- leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 15.45 Almeria - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.25 KR - Snæfell Útsending frá odda- leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 19.30 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Margir af bestu bardagamönnum heims mæta til leiks í þessari mögnuðu íþrótt. 21.50 World Series of Poker 2009 22.40 World Series of Poker 2009 23.35 Poker After Dark 00.20 Poker After Dark 01.05 Boston - Cleveland Útsending frá leik í NBA-körfuboltanum. 02.55 F1. Kína / Æfingar 05.45 Formúla 1 2010 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Kína. 17.00 West Ham - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Hull - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Tottenham - Man. Utd., 2001 22.20 PL Classic Matches: Arsenal - Leeds 22.50 Premier League Preview 2009/10 23.20 Chelsea - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Ralph Fiennes „Ef þú ert fær um að elska einhvern, örlítið meir en þú gerðir í gær þá nýtur þú velgengni því það eina sem skiptir máli í lífinu er fólk.“ Fiennes fer með aðalhlutverk- ið í myndinni The Constant Gardener sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 22.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi bresku kvikmyndarinnar The Queen. Þar fór Helen Mirren á kostum í hlutverki Elísabetar Bretadrottningar á merkilegum tímamótum í lífi bresku þjóðarinnar. Þegar Díana dó. Þótt þjóðþekktir einstaklingar séu yfirleitt skotmörk spaugara þá tókst þessari mynd að hefja sig yfir grínið og í stað þess að líta út fyrir að vera lélegar eftirhermur gæddu leikararnir persónur á borð við Tony Blair og Karl Bretaprins lífi á hvíta tjaldinu. Hefð hefur skapast fyrir því að vinsælar, íslenskar skáldsögur séu keyptar af kvikmyndagerðarmönnum. Sú bók sem nýtur hvað mestra vinsælda um þessar mundir er Rannsóknarskýrslan en hún kom út í níu bindum í vikunni. Aldrei hefur nokkur bók fengið viðlíka athygli, til hennar er vitnað í hverjum einasta fréttatíma og ummæli helstu forkólfa viðskipta- og stjórnmálalífsins birtast stöðugt á Netinu. Ekki eitthvað sem Arnaldi, Braga eða Sjón hefur tekist. Mér er því spurn: hvenær ætlar einhver hugrakkur kvikmyndagerðar- maður að kalla þau Tryggva Gunnarsson, Sigríði Benediktsdóttur og Pál Hreinsson á sinn fund og óska eftir því að fá að kaupa kvikmyndarétt- inn að þessu magnaða verki. Þetta gæti verið þáttaröð í reyndar nokkuð mörgum þáttum þar sem einkavæðingunni og yfirtöku ríkisins á Glitni yrðu gerð skil með dramatískum hætti. Og hver myndi ekki vilja sjá leikræna útfærslu af því þegar Björgvin G. og Davíð Oddsson hnakkrifust um Evrópumál eða þegar sá síðastnefndi hótaði Tryggva Herbertssyni. Ég held að meistarastykki sé í burðar- liðnum. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON DÝRKAR RANNSÓKNARNEFNDINA Kvikmyndaréttur rannsóknarskýrslunnar til sölu PERSÓNUR OG LEIKENDUR Mynd byggð á Rannsóknar- skýrslunni yrði algjörlega einstök. Rifrildi Davíðs Odds- sonar og Björgvins G. yrði útfært með leikrænum og dramatískum hætti. FRÍ LEGUGREINING 50% AFSLÁTTUR AF SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG LÖKUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Ú T S A L A · Ú T S A L A · Ú T S A L A · 20 -50 % DRAUMEY OG DRAUMFARI ÍSLENSK HEILSURÚM SOLO ARINELDSTÆÐI 69.900 KR ROYAL HÁGÆÐA RAFMAGNSRÚM 20% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.