Fréttablaðið - 11.05.2010, Blaðsíða 30
11. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR8
Lindaskóli í Kópavogi
er heildstæður
grunnskóli með
rúmlega 570
nemendur í 1. til
10. bekk.
Lindaskóli er
grænfánaskóli.
Lögð er áhersla á
metnaðarfullt
skólastarf í hlýlegu
umhverfi, þar sem
jákvætt og glaðlegt
viðmót ríkir.
www.kopavogur.is
Staða aðstoðarskólastjóra í Lindaskóla
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Umsækjandi þarf að hafa lokið B.Ed. prófi í grunnskólakennarafræði
• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skólastjórnun
• Góð hæfni og ánægja af mannlegum samskiptum er nauðsynleg
Starf aðstoðarskólastjóra er meðal annars fólgið í:
• að vera nánasti samstarfsmaður skólastjóra og staðgengill í fjarveru
hans
• að móta stefnu og skipuleggja skólastarf í samvinnu við skólastjóra
og deildastjóra
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Upplýsingar gefur Árni Þór Hilmarsson
sviðsstjóri, í síma 5701500.
Umsóknum skal skila
með ferilskrá á
nýjan ráðningarvef Kópavogsbæjar
www.kopavogur.is
fyrir 17. maí 2010.
Ráðningartími er frá
1. ágúst nk
KÓPAVOGSBÆR
Atvinnuhúsnæði
Atvinna
Tilkynningar
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Ráðningarþjónusta
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Leitar þú að starfsmanni?
HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi
þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga.
Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar,
tökum forviðtöl og öflum umsagna.
Markviss leit
Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og
tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn.
Þriggja mánaða ábyrgð
Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er
ráðning í hans stað án endurgjalds.
Ekkert staðfestingargjald
Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt
langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú
ekkert ef ekki verður af ráðningu.
Fjöldi hæfra umsækjenda
Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni
okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn
fyrir starfið.
Fjölbreyttar þjónustuleiðir
Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum
og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina
hjá okkur.
Reynsla og þekking
Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna-
mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og
hagnýtri menntun.
Sanngjarnt verð
Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á
þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð!
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita
afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: