Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.05.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI19. maí 2010 — 116. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 ATLASKORT í mælikvarðanum 1:100.000 hafa verið gefin út í fallegri gjafaöskju af Mál og menningu. Landið allt er sýnt á 31 korti sem hefur að geyma yfir 43 þúsund örnefni. Vegir og slóðar eru GPS-mældir og kortin sýna fjölda göngu- og reiðleiða. „Ég sat svo nálægt sviðinu að ég sá hann svitna. Ég sá mjaðma-hnykkina og lúmska daðursglott-ið og staðfasta vissu mannsins um að hann væri langkynþokka-fyllstur,“ segir Hildur Lilliendahl skáld, þegar hún rifjar upp eftir-minnilegt ferðalag til Las Vegas seint á tíunda áratugnum. Í spila-vítaborginni sótti hún meðal ann-ars tónleika með velska hjarta-knúsaranum Tom Jones.Hildur fór til Las Vegas ásamt þáverandi bandarískum kær-asta sínum sem langaði til að sýna henni þetta „óforbetranlega synd b l merkilegt. Mér þótti marmar-inn á lúxushótelherberginu mínu merkilegur, mér þótti ótrúlegt hvað klósettpappírinn var mjúkur, mér þótti stórkostlegt að líða allan daginn eins og ég væri að ganga á gulli. Að liggja á sundlaugar-bakka og láta þjóninn Jennifer færa mér daiquiri í lange baner. Að fara í limósínu. Og svo fram-vegis,“ segir Hildur.Hún viðurkennir þó að hafa fundið fyrir dálítilli depurð um leið. „Það var erfitt að losna viðþá tilfinningu að þ að vera úr plasti. Mér leið eins og ég væri í sælgætislandi eða leikfangalandi,“ segir hún.Meðan á ferðinni stóð rann Val-entínusardagurinn upp og þá þótti gráupplagt að skella sér á tónleika með áðurnefndum silkibarka frá þorpinu Trefforest, nærri Cardiff. „Ég sá þúsund kerlingar hágráta, æpa á hann ástarjátningum og hamingjuóskum um Valentínus-ardaginn og láta sig dreyma um að lauma sér úr nærfötka t þ Allt óskaplega merkilegt Hildi Lilliendahl skáldi leið eins og hún gengi á gulli en var samt dálítið döpur í ferðalagi til Las Vegas fyrir rúmlega áratug. Þar sótti hún meðal annars tónleika með Tom Jones á Valentínusardaginn. „Það var erfitt að losna við þá tilfinningu að þessi borg hefði verið kokkuð upp af einhverjum hönnuði hálftíma áður og eina markmiðið væri að leiða mig í gildru,“ segir Hildur um Las Vegas. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Laugavegi 178 - Sími: 551 2070Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18,laugard. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur teg. Piccolino - fyrir nettari barminn í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680,-” teg. Piccolino - glæsilegur, blúndu-laus úr mjúku efni í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- NÝTT • GLÆSILEGT • YNDISLEGT STÚDENTASTJARNA Hringdu í síma heilsaMIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2010 Einkennum haldið niðri Góð ráð gegn frjókorna- ofnæmi. SÍÐA 3 Hressandi sumar Hugmyndir að heilsu- samlegum lífsstíl. SÍÐA 2 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa MIÐVIKUDAGUR skoðun 14 veðrið í dag Rokkarinn á miðjunni Ásgeir Börkur Ás- geirsson er leikmaður 2. umferðar Pepsi- deildar karla. íþróttir 26 Skráðu þig núna á AFSLÁTTARDAGAR 18.-25. MAÍ Gerðu flotta en ódýra skartgripi brennda í bakarofni Bolholt 4, Sími: 555 1212 Kaupangi Sími: 461 1112 Verslanir: H-listi er framboð um heiðarleika Prótíndeila Arnar Grant og Ívar Guðmundsson deila við MS um hver sé söluhæsti prótíndrykkur landsins. fólk 30 VIÐSKIPTI Stór hluti starfsfólks gamla Kaupþings tapaði svo gott sem öllum viðbótarlífeyrissparnaði sínum sem það átti í séreignarsjóði Kaupþings fyrir starfsmenn. Sjóðurinn var í umsjón Frjálsa lífeyrissjóðsins og fjárfesti eingöngu í hlutabréfum bankans. Í lok september 2008 voru í sjóðnum tveir milljarðar króna. Þegar skilanefnd á vegum Fjár- málaeftirlitsins tók lyklavöldin yfir í Kaupþingi í annarri viku október 2008 varð viðbótarlífeyrissparnað- urinn að engu. Yfirstjórn Kaupþings stofnaði sjóðinn árið 2002 og var starfsfólki í sjálfsvald sett hvort það lagði fyrir í sjóðinn. Sjóðsfélagar gátu ekki losað eignir úr honum fyrr en þeir komust á aldur. Enginn sérstakur ávinningur var því með fjárfest- ingu í honum annar en sá að tvinna saman hagsmuni starfsfólks og Kaupþings. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að þegar halla tók undan fæti á hlutabréfamarkaði árið 2008 hafi stjórnendur bankans hvatt starfsfólk til að færa viðbótarlíf- eyrissparnað sinn yfir í séreign- arsjóðinn. Undir það síðasta var þrýstingurinn allnokkur, jafnt frá stjórnendum sem öðru starfsfólki. Þeim sem ekki höfðu flutt sparnað sinn yfir var brigslað um að styðja ekki við bankann. Dæmi eru um að starfsmenn Kaupþings sem hófu störf hjá Bún- aðarbankanum fyrir tíu til fimmt- án árum og áttu nokkurra milljóna króna uppsafnaðan viðbótarlífeyr- issparnað hjá Lífeyrissjóði banka- manna hafi látið undan þrýstingi frá samstarfsfólki sínu og flutt sparnað sinn yfir í séreignarsjóð- inn nokkrum dögum fyrir fall bankans. Nokkrir fyrrverandi starfsmenn Kaupþings leituðu ráða hjá Sam- tökum starfsmanna fjármálafyrir- tækja (SSF) vegna málsins skömmu eftir fall bankans og könnuðu hvort þeir gætu gert kröfu í bú hans. Frið- bert Traustason, framkvæmdastjóri SSF, segir ekki hægt að gera kröfu um séreignarsparnað. Séreignarsjóður starfsfólks Kaup- þings er enn starfandi en fyrirhugað er að slíta honum. Samkvæmt upp- lýsingum frá Arion banka eru nú 9,5 milljónir króna í séreignarsjóði starfsmanna Kaupþings. Áður en til slita kemur verður eign sjóðsins dreift á meðal sjóðsfélaga. Miðað við að þeir séu jafn margir og í lok september 2008 fær hver um 5.463 krónur, sem verða fluttar í annan séreignarsjóð. jonab@frettabladid.is Ævisparnaður hjá Kaupþingi varð að fimm þúsund krónum Þrýst var á starfsfólk Kaupþings að færa viðbótarlífeyrissparnað sinn í séreignar sjóð bankans. Sjóðurinn fjár- festi einungis í hlutabréfum Kaupþings. Við fall bankans þurrkaðist eign séreignarsjóðsins svo gott sem út. Stuðlar að frísklegu útliti Sif Cosmetics setur sína fyrstu snyrti- vöru á markað. tímamót 18 VÍÐA RIGNING Í dag verða víð- ast sunnan 3-8 m/s. Víða rigning í fyrstu, einkum S-lands, en styttir upp og léttir til NA-til undir kvöld. Hiti 8-16 stig, mildast NA-lands. veður 4 14 13 9 10 9 LÖGREGLUMÁL „Þeir voru fimm í annarlegu ástandi, hoppandi og gargandi með hafnaboltakylfur og öxi og létu kylfurnar dynja á tveim- ur mönnum og pallbíl. Annar þeirra var í mótorhjólagalla með hjálm. Hann fékk öxina í höfuðið og virt- ist illa leikinn,“ segir sjónarvott- ur að blóðugum átökum fyrir utan fjölbýlishús í Tröllakór í Kópavogi síðdegis í gær. Lögreglan kom á svæðið skömmu eftir að öxinni var beitt og voru mennirnir sjö allir handteknir. Tveir þeirra voru fluttir á slysa- deild, einn með slæman áverka á höfði. Talið er að um einhvers konar uppgjör í fíkniefnaheiminum hafi verið um að ræða. Um þrjú hundruð kannabisplöntur fundust í íbúð hjá einum mannanna sem búsettur er í Tröllakórnum. Nær eingöngu fjölskyldufólk býr í hverfinu. Börn á leik- og grunn- skólaaldri urðu vitni að átökunum. - jab / sjá síðu 8 Íbúar í Kórahverfi í Kópavogi slegnir óhug eftir blóðugt uppgjör: Barinn með öxi í höfuðið Á VETTVANGI Lögreglan var í óða önn við að flytja kannabisplönturnar þrjú hundruð út úr íbúðinni við Tröllakór á tíunda tímanum í gærkvöldi. Íbúar í hverfinu eru slegnir óhug eftir atburði gærdagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveð- ið að bjóða sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðis- flokksins sem kosið verður í á landsfundi flokksins í lok júní. „Ég hef feng- ið mikla hvatn- ingu til þess að bjóða mig fram í embætt- ið,“ segir Ólöf en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði af sér vara- formennsku 17. apríl. Ólöf segir áhuga sinn á því að taka þátt í endurreisn samfélags- ins hafa átt þátt í framboðinu. Ólöf hefur setið á þingi frá árinu 2007. - sbt Ólöf Nordal þingmaður: Býður sig fram í varaformanninn ÓLÖF NORDAL

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.