Fréttablaðið - 19.05.2010, Síða 32

Fréttablaðið - 19.05.2010, Síða 32
 19. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR8 Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. HEIMILIÐ Dýrahald Rottweiler hvolpar til sölu! Hreinræktaðir rottweiler hvolpar til sölu. Afhendast 22. júní, heilsufarsskoðaðir, örmerktir og með ÆTTBÓK. Uppl s. 662 3860. Golden retriever hvolpar til sölu fáir eftir. Tilbúnir til afhendingar sprautaðir, örmerktir og ættókafærðir hjá íshund- um Foreldrar innfluttur, í ekta Golden lit! www.123.is/madda S. 863 8596. Gott viðskiptatækifæri; 25 fallegar Finkur og 6 Canaryfuglar til sölu, gott verð, S.8944894 TÓMSTUNDIR & FERÐIR Fyrir ferðamenn Ert þú á leið á jökul? Höfum til leigu búnað til göngu á jökli. Belti, broddar, axir og karabínur. Leigist út saman eða í sitthvoru lagi. Gott verð. Nánari upp- lýsingar veita Magnús í síma 892-1679 , og Bragi í síma 896-7979. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Skammtímaleiga. Fullbúin íbúð í 101 R. Lágmark 3 nætur. S. 898 4188. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Íbúð til leigu sv.201 Kóp. Laus frá 1.júní með húsgögnum. V. 115þ, 2mán trygg- ing. Uppl í S. 868 7628 1-2 manna herb. í Hfj. Aðg. að baði. eldh., þurrkara og þvottavél. Uppábúin rúm. S. 892 5309. Skemmtileg stelpa ósk- ast sem meðleigj. á Seljabraut Þvottav+uppvottav+eldh+stofa 35þ á mán. 845 3379. Til leigu 3. herb. íbúð í 101 með sérinn- gangi. 10 mín. gangur frá HÍ. Leiga 110 þús á mán. með hita og rafm. Laus frá 1. júní. Uppl. s. 692-3518. Herbergi í Stórholti 15fm herbergi til leigu, eldunaraðstaða, klósett og sturta. Laust frá 01. júní. Uppl. s. 663 5791 4 herb 120 fm raðhús í 108 til leigu. 130þús + hiti/raf s: 8656489 7oi@7oi. org Til leigu falleg 3herb. íbúð í Breiðholti. 85fm. Leigð amk. í eitt ár. Uppl. s. 867 4910 www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj aðganur að internet, baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj Internet, bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Húsnæði óskast Íbúð óskast til leigu. Óskað er eftir ca. 150 fm 4ja herb. íbúð m/möguleika á húsgögnum og bíl- skúr/-skýli helst miðsvæðis í Reykjavík frá 01. ág. 2010 í ca. 4 ár. Þarf að vera á einni hæð, án trappa og þrösk- ulda, með gestasalerni og baðher- bergi m/góðu aðgengi að sturtu/baði. Vinsamlegast hafið samband í s. 530 1100 eða info@reykjavik.diplo.de Húsnæði til sölu Skiptidíl,sala eða leiga. 223fm Einbýlishús m/bílskúr í Vesturberg S:693 7815 & 822 0505. Sumarbústaðir Stórt sumarhús í Grímsnesi til leigu Helgar/viku leiga. Gisting fyrir 10 manns, heitur pottur og sauna. Hús í sérflokki. Uppl. í s. 898 1598 Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt- in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com Halló. Orlofsíbúðir til leigu á Þingeyri við Dýrafjörð. Hótel Sandafell. S. 456 1600. Atvinna í boði Ræstingar Öryggisfélagið óskar eftir starfsfólki í ræstingar í verslunum. Skilyrði; góð þjónustulund, hreint sakarvottorð og Íslensku kunnátta nauðsynleg. Lágmarksaldur 20 ár. Öryggisfélagið ehf. Askalind 2 / 201 Kópavogur. Umsóknir aðeins á staðnum. www.115.is Aukavinna á kvöldin Getum bætt við okkur fólki í síma- sölu. Frá kl. 17:30-21:30 virka daga. Kauptrygging og bónusar. Uppl. í S. 868 4551. Félagaþjónustan. Veitingahús í HFJ ó.e þjónustufólki í sal. Íslenska skilyrði. Uppl. í S. 822 5229 Pizzahornið óskar eftir vönu starfsfólki. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir ber- ist á pizzahornid@pizzahornid.is ATH. aðeins fólk sem nennir að vinna. Stýrimann og vélstjóra vantar á 100 tonna línubát sem gerir út frá Hafnarfirði. Upp. í s. 848 9071 milli kl. 8-17 The Purple Rabbit vill kaupa djörf myndbönd íslenzkra kvenna. Nánari upplýsingar á PurpleRabbit.is. Vantar duglegan einstakling í kvöld- vinnu. Nánari upplýsingar veitir Daði í síma 7702277 eða dadi@tmi.is Viðskiptatækifæri Skemmtilegt sóknarfæri miklir fram- tíðarmöguleika, tekjur strax. Upplagt fyrir hjón eða kröftuga einstaklinga. Áhugasamir sendið nafn og símanúmer á gelbelieve@gmail.com Fundir Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4x4 verður haldinn laugardaginn 29. maí kl. 13:00 að Mörkinni 6. Dagskráin mun birtast í Setrinu sem og á vef félagsins www. f4x4.is innan tilskilinna tímamarka. Stjórn F4x4 Einkamál Spjalldömur 908 1616 Opið þegar þér hentar. 908 1616. Glæný eldheit upptaka Hún er ljóshærð, grannvaxin og græn- eyg og í þessari afar innilegu upptöku fylgist þú með henni klifra hærra og hærra og ná síðan hreint ótrúlegum endasprett. Ofboðslega innileg upp- taka! Sími 905-2002 (símatorg) og 535- 9930 (kreditkort), upptökunr. 8144. Kona sækist eftir símaspjalli við karl- mann/konu í einkar heitri og ítarlegri auglýsingu. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma- torg) og 535-9930 (kreditkort), augl. nr. 8791. 52 ára kona vill kynnast karlmanni sem vin (ekki einnar nætur gaman). Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), augl.nr. 8451. Atvinnuhúsnæði BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Tunguvegur 19 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sogavegar vegna lóðarinnar að Tunguvegi 19. Í breytingunni felst að byggingareitur er gerður á norðurhluta lóðar auk byggingareits fyrir svalir. Heimilt verði að byggja á tveimur hæðum. Fyrirkomulag bílastæða við götu er breytt og gert ráð fyrir tíu almenningsstæðum og kvöð gerð um að tvö bílastæði verði inni á lóð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 19. maí 2010 til og með 1. júlí 2010. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 1. júlí 2010. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 19. maí 2010 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins um framlagningu kjörskrár Ráðuneytið vekur hér með athygli á því, með vísan til 8. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, að kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 skulu lagðar fram almenningi til sýnis í síðasta lagi 19. maí n.k., á skrifstofu hlutaðeigandi sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað. Sveitarstjórn skal auglýsa hvar kjörskrá liggur frammi. Eftir að kjörskrá hefur verið lögð fram skal hún liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags. Athugasemdum við kjörskrá skal koma á framfæri við sveitar- stjórn eins fljótt og unnt er. Sveitarstjórn skal þegar taka til meðferðar athugasemdir og gera viðeigandi leiðréttingar á henni. Leiðréttingar má gera fram á kjördag. Óheimilt er að breyta kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá þremur vikum fyrir kjördag, þ.e. 8. maí 2010. Í dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 14. maí 2010. Fasteignasala og leiga - Verðmat og ráðgjöf Hverfisgata 4 • 101 Reykjavík Sími: 698 4611 / 561 4433 • atli@atvinnuhus.is ATLI VAGNSSON hdl og löggiltur fasteignasali Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.