Samtíðin - 01.05.1970, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
V E I Z T U ?
1. Hvað orðið áttadagur nierkir?
2. Hver orti liið heimsfræga kvæði Dáraskip-
ið (das Narrenschiff) ?
3. Hvenær þjóðhátíðardagur Hollendinga er?
4. Hvar Vestmannsvatn er?
5. Hvert fjórða prentlistarlandið var?
Svörin eru á bls. 32.
M A R G T B Ý R
f □ R Ð U M
VIÐ völdum orðið:
AUSTURVÖLLUR
°g fundum 135 orðmyndir i þvi. — Við birtum
129 þeirra á bls. 25. Reyndu að finna fleiri en
135.
þrepagáta
Lárétt: 1 Dynkur, 2
óreglusöm, 3 hljóm-
urinn, 4 blóð, 5 klett-
ar, G aðsjál, 7 gunga.
Niður þrepin: Fatn-
aður.
Lausnin er
á bls. 32.
Á B Æ T I R I N N
a) ÓSLÓ er í Noregi, en i hvaða öðru landi
er hún einnig?
b) HVE oft er hægt að draga 17 frá 100 í
sama reikningsdæminu?
Svörin eru á bls. 32.
2 9 4. KR □ S S GÁTA
Lárétt: 1 Fiskur, 6 fauti, 7 gripir, 9 fugl, 11
spýja, 13 ilát, 14 eggjuð, 1G greinir, 17 kven-
mannsnafn, 19 eggjum.
Lóðrétt: 2 Forsetning, 3 leiktækið, 4 skordýr,
5 landsvæði, 7 óðagot, 8 sýnishornin, 10 slit-
inn, 12 uppistaða, 15 sarg, 18 þú.
Ráðningin er á bls. 32.
*
1. Var Ástralía áður áföst meginlandi Asíu?
2. Orti Matthías Joshumsson þetta: í hendi
Guðs er allt vort stríð.
3 Er áin Kisa á Hrunamannaafrétti?
4. Er Langvíuhraun inn með Ytri-Rangá?
5. Kemur Öxará úr Myrkavatni?
Svörin eru á bls. 32.
MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. —
BRÚÐHJÓNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR.
PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og syart-hvítu.
STIIDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900.