Samtíðin - 01.05.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.05.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRXI M. JÓN$$Oi\: FLESTIR bridgespilarar kannast við ítölsku snillingana Avarelli og Belladonna. Hér sjáið þið spil, þar sem Belladonna sýnir snilli sína í úrspili. N. gaf. A—V á hættu. 4 K-6-4 V Á-9 4 D-G-10-9-8-6 4> 9-2 4 G-7-5-3 ^ K-8-4 4 5-4-2 * G-6-5 4 D-10-9-2 V 10-7-3 4 Á-3 4. Á-K-10-8 Norður opnaði á 3 tíglum, Austur pass, Suður sagði 3 spaða, Vestur pass, Norður 4 spaða og allir pass. Vestur spilaði út hjarta drottningu, sem sagnhafi gaf, og aftur hjarta og tekið á asinn í borði. Tíguldrottningu var nú svínað, og vestur fékk á kónginn. Vestur spilaði nú laufi, Austur lét gosann og sagn- hafi, Belladonna, tók á kónginn. Nú spilaði sagnhafi spaða 2, Vestur lét S, og blindur fékk slaginn á kónginn. Nú eygði Belladonna möguleika á að vinna spilið. Hann fór inn á tígulásinn og tromp- aði hjarta í borði. Næst spilaði hann tíg- ulgosa úr borði og gaf niður lauf heima. Vestur tímdi ekki að trompa með ásnum og gaf slaginn. Þá fór sagnhafi inn á lauf- ás og trompaði lauf 10 í borði. Síðan spil- aði hann tígli úr borði og trompaði heima með 9. Vestur gaf enn, og þá spilaði sagn- hafi út spaða 10 í þeirri vissu, að Vestur ætti ásinn einspil, og þannig vann hann 4 spaða. Lausn á MARGT BÝR í ORÐUM á bls. 21: Aus, ausu, ausur, austu, austur, aur, aurs, at, ats, alls, allt, allur, ar, ars, art, urt, urta, urtu, urtar, ull, Ullur, ullar, ullu, ultu, urr, urrs, utar, stal, stall, stalls, stallur, Sturla, Sturlu, sturta sturtar, stöllu, stöllur, söl, sölu, sal, sals, salur, salt, sat, sull, sulls, sullur, sult, sultu, sultur, surt, surtur, svöl, svölu, svölur, svall, svalt, sval- ur, slör, sötur, tal, tals, lasl, tau, taus, tvö, tölu, tölur, raul, rauls, raus, raust, raustu, rölt, rölts, röltu, rulla, rullu, rullu, rullur, rusl, rusta, rust- ar, röst, röstu, val, vall, vals, valt, valts, vast- ur, völ, völl, völlu, völlur, völu, völur, vöst, vörtu, vörtur, öl, öls, ölur, öll, öllu, ör, örs, örva, örvar, ört, örla, örlar, ös, ösl, ösla, öslar, las, last, lastu, laus, laust, laut, lautu, Iatur, lats, löt, löst, löstu, löstur. ÖLL ÍSLENZK BÖRN þuría að lesa ÆSKUNA, hið fjölbreytta, víð- lesna og vinsœla barnablað. Póstsendið strax þennan pöntunarseðil: Ég undirrit......... óska að gerast áskrif- andi að ÆSKUNNI og sendi hér með ár- gjaldið 300 kr. (Sendist í ábyrgðarbréfi eða póstávisun). Nafn . . Heimili Áritun: ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavík. V D-G-6-5-2 ♦ K-7 * D-7-4-3

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.