Samtíðin - 01.07.1970, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.07.1970, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN 19 *■ fatayríH Ráðningarstjórinn: ,,Eg neyðist til að hryggja yður með því, fröken, að við get- um ekki ráðið yður sem einkaritara for- stjórans.“ Ungfi'úin: „Að þér skuluð láta þetta út úr yður, væni minn, ég sem hafði hugsað uiér að láta undir eins hæklca launin yðar verulega, þegar ég væri gift forstjóran- um hérna.“ METSOLUBILL á Norðurlöiiflum FORD CORTINA FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVK. SÍMI 22466. „Af hverju sötrarðu sjússinn þinn Qegnum hálmstrá, maður?“ „Af því ég hef lofað konunni minni að dreypa aldrei framar á glasi.“ Tveir 6 ára snáðar vöfi-uðu inn í lista- safn og spurðu safnvörðinn: „Manni, hvar er salurinn með myndunum af bera kvenfólkinu?“ Fóreldramir vom að fara í næturboð °Q töluðu um, að þeir þyrftu endilega að fá stúlku til að vera hjá 5 ára syni þeirra, uieðan þeir væru burtu. Strákur heyrði óetta og kallaði: >>Munið þið nú að hafa hana rauðhærða * þetta sinn!“ Maður nokkur kom inn í veitingastofu eftir miðnætti og sagði við barþjóninn: „Eg vil enga sætsaft, en hefurðu eklci eitthvað, sem er bæði kalt og biturt?“ „Jú, konuna þína,“ anzaði þjónninn. Cefjunaráklsði Gcfjunaráklæöin breytast si fcltt í litum og munstnnn, þm nvður tizkan hverju sinni. FAtt breytist þó ckki, vöru- vöndun verksmiðjunnar og gæði islenzku ullarinnar. Allt þctta hefur hjáljxið til að gera Gefju na t áktæðið vinsælasta húsgagnaáklæðið t landinu. Ullarverksm iðja n GEFJ UN

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.