Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2010, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 29.06.2010, Qupperneq 33
Hver fær bréf frá þér? „Til fyrirmyndar“ er yfirskrift hvatningarátaks þar sem landsmenn eru hvattir til að senda kveðju til þeirra sem þeim þykir vera til fyrirmyndar. Bréfsefni með yfirskriftinni „Takk fyrir að vera til fyrirmyndar“ verður dreift inn á heimili um allt land dagana 29. og 30. júní. Einnig verður hægt að nálgast kveðjuna á pósthúsum og N1-stöðvum um land allt. Bréfin má setja ófrímerkt í póst innanlands. Átakið er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni í tilefni af því að í dag eru 30 ár liðin frá því að Íslendingar voru til fyrirmyndar með því að vera fyrstir þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum. Með átakinu eru landsmenn hvattir til að gefa sér tíma til að staldra við og huga að því sem vel er gert. tilfyrirmyndar.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.