Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 24
2 föstudagur 9. júlí núna ✽ Sjóðheitir sumardagar augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Arnþór Birkisson Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is sími 512 5462 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 UNDIRDJÚP BUTONI Hinn ótrú- lega skemmtilegi fatahönnuður Ika Butoni var með undirdjúpaþema í tískuvikunni í Hong Kong í vikunni. Kórallar, skrautfiskar og annað fagurt af sjávarbotni voru í aðalhlutverkum. GUÐRÚN EVA MÍNERVUDÓTTIR RITHÖFUNDUR Ég geri ráð fyrir því að fara í sund á föstudaginn og í sjötugsafmæli á laugardag- inn. Kannski smá bíltúr á sunnudaginn. Annars er ég bara að skrifa. Þetta er því inni- og vinnusumarið mikla og ég er hæstánægð með það. M yndir eftir l jós- myndarann Börk Sigþórsson birtust nýverið í tísku- og menningartímaritinu Contribu- tor. Myndirnar vann hann í sam- starfi við stílistann Ellen Lofts- dóttur og sminkuna Steinunni Þórðardóttur og sátu fyrirsæt- urnar María Birta og Tinna Bergs fyrir á myndunum. „Contributor er tísku- og menn- ingarblað sem er tiltölulega ný- byrjað að gefa út. Ég var með ljós- myndasýningu í Los Angeles í janúar og aðstandendur blaðsins voru þar á sama tíma og fjölluðu meðal annars um sýninguna. Þeir höfðu síðan samband og vildu fá að birta efni eftir mig í blaðinu og er þetta í þriðja sinn sem mynda- sería eftir mig birtist hjá þeim,“ segir Börkur en hann hefur starf- að bæði sem ljósmyndari og leik- stjóri um árabil. „Það er engin djúp heimspeki- leg pæling á bak við myndirnar, þetta var bara hugmynd sem við Ellen vorum búin að kasta á milli okkar í einhvern tíma,“ segir Börkur, en myndasyrpan nefnist Neon Noir og eru fyrir- sæturnar meðal annars lýstar með neonljósi til að skapa rétta andrúmsloftið. Aðspurður segist Börkur lítið hafa starfað við blaðaljósmyndun fram að þessu, en að hann hafi gaman af því að taka að sér slík verkefni inn á milli. „Ásamt leik- stjórninni, starfa ég aðallega við tísku- og listræna ljósmyndun, en blaðaljósmyndun er eitthvað sem ég geri inn á milli og finnst alltaf jafn skemmtilegt,“ segir hann. Hægt er að skoða myndirn- ar á vefsíðu tímaritsins www. contributormagazine.com og heimasíða Barkar er www.bork- urs.com. - sm TÍSKUMYNDASYRPA EFTIR BÖRK SIGÞÓRSSON BIRT Í TÍMARITINU CONTRIBUTOR: ENGIN HEIMSPEKI NEON NOIR Myndasyrpan Neon Noir er sú þriðja sem tímaritið Contributor birtir eftir Börk. KONAN SEM FÉLL Þessi mynd er úr myndasyrpunni The Woman Who Fell to Earth sem tímaritið birti einnig á síðum sínum. MYND/BÖRKUR SIGÞÓRSSON helgin MÍN Hafið þið heyrt um Jónsa? Zach Galifianakis, ein aðalstjarn- an úr hinni ofurvinsælu gaman- mynd The Hangover, er þekktur fyrir fremur óheflaða framkomu á sviði og hvíta tjaldinu. Og því hefði kannski mátt ætla að tónlistar- smekkur hans lægi í þungarokki. En það er öðru nær. Galifianakis lýsir því nefnilega yfir á vefsíðu MTV-sjónvarpsstöðvar- innar að hann sé mik- ill aðdáandi Jónsa. „Hafið þið heyrt um Jónsa, J-O-N-S-I? Hann er frá Ís- landi og semur alveg rosa- lega fallega tónlist,“ segir leikarinn í samtali við vefinn. Prinsessan efst Leoncie, indverska prinsessan, sem nú býr í Essex og starfar við fasteignasölu og að sjálfsögðu tón- smíðar, er með Carli Lewis á lista. Ekki er listinn þó jákvæður held- ur fremur neikvæður því vefsíðan toptenz.net tók saman tíu verstu myndbönd allra tíma. Carl Lewis á eitt lag á listanum en kemst þó ekki með tærnar þar sem Leoncie hefur hælana, því hún vermir nefnilega efsta sætið með mynd- bandið við lagið Ást á pöbb- num eða Love in a Pub. Nýr skemmti- og tónleikastaður verður opnaður þar sem Grand Rokk var áður til húsa og hefur staðurinn hlotið nafnið Faktorý. Arnar Fells, einn þriggja eig- enda staðarins, segist líta á stað- inn sem eins konar menningar- miðstöð. „Þessi staður mun þjóna ýmsum hlutverkum. Á efri hæð- inni er tónleikastaður og á þeirri neðri er þægilegur bar. Til stend- ur að stækka húsið enn frekar í framtíðinni og þá mun meðal annars bætast við leikherbergi þar sem gestir geta spilað pool, fuss- ball, kastað pílum og teflt. Einnig ætlum að halda regluleg bíókvöld og Pub Quiz.“ Barinn niðri er að sögn Arnars mjög litríkur og skemmtilegur og hefur tekið miklum breyting- um frá því sem áður var. „Gömlu fastakúnnarnir hafa litið við nán- ast á hverjum degi og fylgst með og þeim líst flestum mjög vel á þær breytingar sem við höfum gert,“ segir hann og hlær. Opið verður á Faktorý alla helgina en hin eiginlega opnun skemmtistaðarins á sér stað helg- ina 16. og 17. júlí og verður hald- ið upp á það með tónleikahaldi þar sem hljómsveitirnar Hjálmar, Mammút og Feldberg munu meðal annars koma fram. - sm Nýr skemmtistaður opnar í miðbænum: Litríkur og líflegur Kampakátir Arnar Fells, Villy Þór og Birkir Björn reka saman skemmtistað- inn Faktorý. LAUGAVEGI 42 SÍMI 552 1818 MOMO.IS Opið til kl. 16 á laugardag MOMO MENN – ný búð á Laugavegi 45, beint á móti Momo konur. NÝJAR VÖRUR Í FULLUM GANGI ÚTSALAN LJÓSMYNDARINN Börk- ur Sigþórsson hefur starf- að sem ljósmyndari í rúm þrettán ár. Hann starfar helst við tísku- og listræna ljósmyndun. M Y N D /B Ö R K U R þetta HELST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.