Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 53
FÖSTUDAGUR 9. júlí 2010 STOLTUR FAÐIR Einar Hákonarson, faðir leikstjórans, ásamt Stefáni Sigurðssyni. ÁNÆGÐ Sigurrós og Kristinn voru á meðal gesta. GUÐRÚN OG GUÐFINNUR mættu kát í Kringlubíó. Leikarinn Sylvester Stallone segist vera í mjög góðu formi miðað við aldur og að honum líði ekki eins og hann sé orðinn gamall. Stall- one er orðinn 64 ára og nýjasta mynd hans er hasarmyndin The Expendables. „Mér líður enn þá vel líkamlega og ég er í góðu formi. Um leið og ég get ekki gengið lengur mun ég hætta að leika í kvikmynd- um. Bara þótt samfélagið segi að ég sé gamall þýðir það ekki að ég sé það,“ sagði Stallone. Hann er fimm barna faðir og hefur verið kvænt- ur þrisvar sinnum. Fjölskyldan skiptir hann öllu máli núna. „Ferillinn var eitt sinn það mikil- vægasta í heiminum en ég er allt önnur mann- eskja núna.“ 64 ára í fínu formi SYLVESTER STALL- ONE Leikarinn er í mjög góðu formi og þvertekur fyrir að vera orðinn of gamall fyrir hasarinn. Tónleikaferð krakkanna í Amer- ican Idol-þáttunum hefur verið stytt um tvær vikur, aðeins einum degi eftir að hún hófst í Bandaríkj- unum. Ástæðan er minni áhugi en búist var við. Hætt hefur verið við átta tónleika með sigurvegar- anum Lee Dewyze og félögum og lýkur tónleikaferðinni 31. ágúst í stað 16. september. Tíðindin eru í samræmi við dvínandi áhorf á Idol-þættina í Bandaríkjunum, sem hafa engu að síður verið þeir vinsælustu undanfarin ár. Áhorf á úrslitaþáttinn í vor var það minnsta frá árinu 2002. Alls 24,2 milljónir fylgdust með þættinum, sem var 9% minna en árið á undan. Fyrsta smáskífulag sigurvegarans Dewyze náði sömuleiðis aðeins 24. sæti á bandaríska vinsældalistan- um, sína fyrstu viku á lista. Tónleikaferð stytt LEE DEWYZE Tónleikaferð Idol-krakk- anna um Bandaríkin hefur verið stytt um tvær vikur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.