Fréttablaðið - 01.09.2010, Síða 44

Fréttablaðið - 01.09.2010, Síða 44
36 1. september 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Matthew Bomer „Að vinna hratt er það eina sem virkar. Það sem fólk gerir sér ekki grein fyrir með sáp- uóperur, er að þú færð einungis eitt tækifæri til þess að gera hlutina rétt.“ Matthew Bomer fór eitt sinn með hlutverk í sápuóperunni Guiding Light, en fer nú með hlutverk Neils Caffrey í þáttunum White Collar sem eru á dagskrá Stöð 2 Extra kl. 22.15 í kvöld. 16.25 Hallbjörg Þáttur með Hallbjörgu Bjarnadóttur söngkonu. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (2:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (22:24) 18.22 Sígildar teiknimyndir (23:26) 18.30 Finnbogi og Felix (9:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (74:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 21.05 Kokkaþing á Noma (Looking North) Noma í Kaupmannahöfn var nýlega valið besta veitingahús í heimi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenska golfmótaröðin (6:6) Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. 23.00 Þetta kalla ég dans Heimildar- mynd um Ernu Ómarsdóttur dansara sem hefur getið sér gott orð á sviðum evrópskra leikhúsa. (e) 23.55 Af fingrum fram (Elísa Geirs- dóttir) 00.35 Kastljós (e) 01.20 Fréttir (e) 01.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (24:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 14.30 Á allra vörum (e) 17.30 Dynasty (25:30) Ein frægasta sjón- varpssería allra tíma. 18.15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.00 Million Dollar Listing (3:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19.45 King of Queens (6:25) (e) 20.10 Top Chef (14:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Það hitnar í kolunum þegar kokkarnir fjórir sem eftir eru leggja allt undir til að sigra. 20.55 Canada’s Next Top Model (4:8) 21.40 Life (20:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Stjórnmálakona sem hefur barist fyrir banni á byssueign er skotin til bana. Slíkt bann hefði kostað byssufram- leiðendur milljónir dollara. 22.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.15 Law & Order (18:22) (e) 00.05 Leverage (4:15) (e) 00.50 Premier League Poker II (4:15) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Ofuröndin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark: The New Adventure (1:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (12:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Gossip Girl (1:22) 13.45 Ghost Whisperer (11:23) 14.40 E.R. (14:22) 15.30 iCarly (2:25) 15.53 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ofuröndin, Brunabílarnir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (13:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (17:24) 19.45 How I Met Your Mother (15:20) 20.10 Pretty Little Liars (1:22) Drama- tískir spennuþættir sem byggðir eru á met- sölubókum eftir Söru Shepard. 20.55 Mercy (19:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 True Blood (10:12) Önnur þátta- röðin um forboðið ástarævintýri gengilbein- unnar Sookie og vampírunnar Bill. 22.25 Nip/Tuck (19:22) 23.10 NCIS: Los Angeles (3:24) Spennu- þættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington. 23.55 The Closer (9:15) 00.40 The Forgotten (6:17) 01.25 X-Files (14:24) 02.10 Grey‘s Anatomy (12:17) 02.55 E.R. (14:22) 03.40 Sjáðu 04.10 Buena Vista Social Club Ein róm- aðasta tónlistarmynd sögunnar. 05.50 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 French Kiss 10.00 Murderball 12.00 Pokemon 6 14.00 French Kiss 16.00 Murderball 18.00 Pokemon 6 20.00 I Now Pronounce You Chuck and Larry 22.00 Walking Tall: Lone Justice 00.00 Take the Lead 02.00 The Lost City 04.20 Walking Tall: Lone Justice 06.00 Old School 18.00 HP Búðarmótið Sýnt frá HP Búð- armótinu en mótid er hluti af Kraftasportinu, en til leiks mæta flestir af sterkustu krafta- jötnum landsins. 18.30 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 19.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.25 Chelsea - Man. Utd. Sýnt frá leik Chelsea og Man. Utd í baráttunni um Góð- gerðaskjöldinn. 21.15 Prague 3 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker þar sem eru mættir flestir af bestu pókerspilurum Evrópu í dag. 22.05 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 22.50 Einvígið á Nesinu Sýnt frá ein- víginu á Nesinu þar sem flestir af bestu kylf- ingum landsins í karla og kvennaflokki voru samankomnir. 16.30 Liverpool - WBA Sýnt frá leik Liverpool og WBA í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Sunderland - Man. City Sýnt frá leik Sunderland og Man. City í ensku úrvals- deildinni. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Football Legends – Di Stefa- no Að þessu sinni verður fjallað um Alfredo Di Stefano. 21.25 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng- inn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 22.55 Blackburn - Arsenal / HD Sýnt frá leik Blackburn og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 20.00 RVK/ÍSA/RVK Bregðum okkur á Ísafjörð. 20.30 Mótoring Fréttir úr mótorhjóla- heiminum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson og gestir skoða markaðs- mál og auglýsingamál til mergjar. 21.30 Eru þeir að fá hann? Bender og félagar eru að fá hann. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 22.15 White Collar STÖÐ 2 EXTRA 21.40 True Blood STÖÐ 2 20.55 Canada‘s Next Top Model SKJÁREINN 20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.00 I Now Pronounce You Chuck and Larry STÖÐ 2 BÍÓ ▼ ▼ ▼ ▼ Lokaþáttur bandarísku raunveruleikaseríunn- ar Biggest Loser var sýndur á Skjá einum á föstudagskvöld. Allir keppendurnir sem hófu leik sautján þáttum áður voru mættir í sjón- varpssal til að stíga á vigtina og í framhaldinu var sigurvegarinn krýndur, eða sá sem hafði misst flest kíló. Ekki hafði ég séð þennan þátt áður og þess vegna var upplifunin eflaust undarlegri en ella að fylgjast með þessari tilfinningaríku úrslitastund. Keppendurnir höfðu aðeins fjórtán vikur til að skera sig niður, úr því að vera sannkallaðar fitubollur í það að ná hefðbundnara mittismáli. Eitthvað segir mér að það sé ekki hollt fyrir fólk að missa tugi kílóa á þremur og hálfum mánuði. Ef allt væri eðlilegt ætti slíkt að taka nokkur ár með breyttu mataræði, hreyfingu og öðru slíku en fyrir svona harða keppni getur ekki dugað að auka hreyfingu og borða hollan mat. Fitubrennsluefni hljóta að hafa verið gleypt í stórum skömmtum, með tilheyrandi áhættu fyrir alla þessa stóru líkama. Það kæmi mér því alls ekki á óvart þótt einhverjir hafi veikst alvarlega eftir þátttöku í Biggest Loser en auðvitað er sú þátttaka alfarið á ábyrgð keppendanna sjálfra. Það er einfaldlega eitthvað rangt við að keppa um það hver missir flest kílóin. Þrýst- ingurinn á keppendurna og peningaupphæð- in sem er í boði hlýtur að leiða til varasamra megrunaraðgerða. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á ÚRSLITAÞÁTTINN AF BIGGEST LOSER Varasamar megrunaraðgerðir BIGGEST LOSER Bandaríski raunveruleikaþátturinn lauk göngu sinni á Skjá einum á föstudaginn. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 515 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Fjórar fallegar vinkonur – eitt ljótt leyndarmál „Ávanabindandi“ Los Angeles Times „Betri en Gossip Girl“ Philadelphia Inquirer fyrsti þáttur í kvöld kl. 20:10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.