Fréttablaðið - 08.09.2010, Side 26

Fréttablaðið - 08.09.2010, Side 26
 8. 6 Ovimaps hefur útbúið nákvæm kort af fjölda borga og landa sem hlaða má niður í þartilgerða Nokia síma sem búa yfir gps virkni. Nýlega bættist kort af Íslandi í gagna- grunninn og því má nota sím- ann til að rata um landið til dæmis um Kópavoginn eða uppsveitir Árnes- sýslu. Margir kostir Kostir ovimaps eru nokkrir. Má þar nefna lítinn ti lkostnað því hægt er að hlaða kortum niður í sím- ann án endurgjalds af vefnum. Þegar búið er að hlaða niður kortinu einu sinni þarf ekki að nettengj- ast frekar til að fá helstu upplýsingar. Þannig verður kostnaður við niðurhal lítill miðað við ef notuð eru önnur nettengd kort á borð við Google maps sem þarf stöðugt að hlaða niður. Ýmsir möguleikar opnast með ovimaps. Bæði er hægt að leita eftir áfangastöðum á borð við bæi og einstaka götur en einnig er vistaður fjöldi veitingastaða, safna, hótela og annarra áhuga- verðra staða sem raðast upp eftir fjarlægð þegar leitað er eftir þeim. Einnig er hægt að nálgast símanúmer og aðrar upplýsingar um staðina. Má nota á göngu og í bíl Kortið er ekki eingöngu gert til að nota í bílum, einnig er hægt að velja gönguleiðir. Kortið velur þá stystu leiðina sem fara má gang- andi. Einnig er hægt að skoða ýmsa tölfræði, til dæmis gönguhraða og vegalengd. Hægt er að vista punkta í síman- um sem auðvelda fólki að rata. Til dæmis er gott að merkja hótelið sitt inn á kortið. Sameinar kosti tveggja tækja Einn stærsti kosturinn við að vera með leiðsögukort í símanum er að þar sameinast kost- ir gps leiðsögutækis og síma. Hægt er að leita eftir til dæmis veit- ingastað á korti og hringja beint í hann. Ef vinir týna hver öðrum í fjarlægu landi getur verið erfitt að rata aftur saman, sérstaklega þegar öll götuheiti eru á framandi tungu. Með því að senda stað- setningu sína í síma vinar- ins er hægt að láta símann leiðbeina sér með göngukorti á réttan stað. Þeir sem stunda Fésbókina grimmt geta einnig glaðst yfir því að geta tekið myndir og vistað á síð- unni sinni með nákvæmri staðsetn- ingu. Þannig geta vinir og kunn- ingjar fylgst með ferðum þeirra. Ýmsir fleiri möguleikar eru til staðar sem nánar má fræðast um á www.ovimaps.is. solveig@frettabladid.is Ratað eftir símanum Ovimaps hefur þróað leiðsögukerfi sem hægt er að hlaða frítt í fjölmarga Nokia síma sem búa yfir gps virkni. Þannig er hægt að rata um framandi borgir og nú einnig á Íslandi með nýju Íslandskorti. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Föstudaga Hátíðarhöld Mikil fagnaðarlæti standa yfir í Víetnam þar sem haldið er upp á 1.000 ára afmæli höfuðborgarinnar Hanoi. Hundrað bronstrommur, hafa verið búnar til í tilefni af afmæl- inu og eru hafðar til sýnis víðs vegar um borgina. Miejsce kursu Mjódd www.ovs.is Teoretyczny kurs na maszyny budowlane oraz dzwigi. Kurs będzie prowadzony w jezyku polskim. Rozpoczecie 10. 09 g.18.00 Tel: 567030, 7728079 Kurs na prawo jazdy kategorii C i CE dla Polaków prowadzony bedzie jesienia. Kurs bedzie tlumaczony na jezyk polski.Chetnych prosimy o kontakt. UWAGA KIEROWCY Glæsibæ Cos hættir! Framlengjum útsölunni. Útsölunni lýkur 10. September. Hilludagar í september Hillur fyrir lagera, fiskvinnslur, iðnfyrirtæki, skjalageymslur, dekkjageymslur, bílageymslur og „dóta”-geymslur Skoðaðu nánar á – www.rymi.is • auðvelt að smella saman • þola mikið álag Skemmuvegur 6 • Blá gata • Kópavogur Sími 511 1100 20% afsláttur Geymsluhillur – fyrir alla muni Íslendingar halda uppi sögu- frægri menningu með skylm- ingum að hætti víkinga. Róm- arbúar gera slíkt hið sama nema þeir skylmast í anda skylmingaþræla hins gamla Rómarveldis. Ferðamenn sem leggja leið sína til borgarinnar geta fengið að klæða sig upp á í einfalda kirtla, fengið viðarsverð í hönd og kennslu í skylm- ingalistinni frá félögum í Gruppo Storico Romano, eða rómverska sögufé- laginu. Á myndinni hlýtur ferðamaður kennslu í bar- dagalist á hinni fornu götu Via Appia í miðborg Rómar og hefur það vafalaust aukið ánægjuna með ferðalagið. Ferðamenn verða skylmingaþrælar FERÐAMENN Í RÓMARBORG GETA REYNT SIG Í FORNRI Í BARDAGAÍÞRÓTT. Skemmtilegt er að kynnast menningu annarra þjóða með því að stunda æva- gamlar íþróttir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.