Fréttablaðið - 09.09.2010, Síða 60

Fréttablaðið - 09.09.2010, Síða 60
44 9. september 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 21.00 House SKJÁREINN 21.00 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT 21.35 Nýgræðingar SJÓNVARPIÐ 22.00 Mr. Wonderful STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.20 Í fótspor hugvitsmannsin Heim- ildamynd um Hjört Thordarson hugvits- mann frá Chicago. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (6:13) 17.50 Herramenn (39:52) 18.00 Skoppa og Skrítla (2:8) (e) 18.10 Að passa ömmu 18.25 Bombubyrgið (1:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (1:8) (Doc Mart- in) Breskur gamanmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með af- brigðum óháttvís og hranalegur. 20.50 Bræður og systur (70:85) (Broth- ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 21.35 Nýgræðingar (161:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (3:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Hvaleyja (9:12) (Hvaler) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Ask the Dust 10.00 Are We Done Yet? 12.00 Bee Movie 14.00 Are We Done Yet? 16.00 Ask the Dust 18.00 Bee Movie 20.00 The Love Guru 22.00 Mr. Wonderful 00.00 I Think I Love My Wife 02.00 The King 04.00 Mr. Wonderful 06.00 Daddy Day Camp 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (30:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.10 Canada’s Next Top Model (5:8) (e) 18.55 Still Standing (18:20) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (31:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (12:25) (e) 20.10 The Office (3:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið hjá papp- írssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. 20.35 Parks & Recreation (19:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie vill herða öryggisgæslu í almenningsgörðunum en að krakkar gera Jerry lífið leitt. 21.00 House (3:22) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 Law & Order (20:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 In Plain Sight (12:15) (e) 00.10 Last Comic Standing (11:11) (e) 01.15 Leverage (10:15) (e) 02.00 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing Karl Malmström um brokkóliorku og fulltrúi bílatrygginga. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son og föruneyti á Víknaslóðum fyrri hluti. 21.30 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son og föruneyti á Víknaslóðum seinni hluti. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (2:18) Lati- bær, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og fé- lagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (12:25) 13.45 La Fea Más Bella (232:300) 14.30 La Fea Más Bella (233:300) 15.15 The O.C. (25:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta- stelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Camp Lazlo 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (19:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (19:24) 19.45 How I Met Your Mother (16:24) 20.10 The Amazing Race (9:11) Þrett- ánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan. 20.55 NCIS. Los Angeles (4:24) Spennu- þættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington. 21.40 The Closer (10:15) Fimmta þátta- röð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 22.25 The Forgotten (8:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í að- alhlutverki. 23.10 Ameríski draumurinn (3:6) 23.50 Þúsund andlit Bubba 00.20 Monk (11:16) 01.05 Lie to Me (13:22) 01.50 The Tudors (7:8) 02.40 Day Watch Rússneskur tryllir um baráttu góðs og ills. 04.45 Yesterday Japönsk spennumynd. 18.10 Deutsche Bank Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.30 Veiðiperlur 20.05 Unglingaeinvígið í Mosfells- bæ Sýnt frá Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ en þangað eru samankomnir allir bestu ungu kylfingar landsins. Fimm stigahæstu kylfing- arnir í hverjum flokki hjá drengjum og þrjár stigahæstu stúlkurnar í hverjum flokki á Arion banka mótaröðinni taka þátt. 21.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 21.30 Players Championship Sýnt frá Players Championship motinu í póker. 22.25 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.10 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 18.15 Blackburn - Arsenal / HD Sýnt frá leik Blackburn og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Beckham Í þessum þætti verður ferill David Beckham skoðaður og helstu afrek þessa frábæra leik- manns skoðuð. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 22.20 Aston Villa - Everton / HD Út- sending frá leik Aston Villa og Everton í ensku úrvalsdeildinni. > Kyra Sedgwick „Ég var mjög ung þegar ég gifti mig, ég veit ekki af hverju það gekk eins og það gekk eða hvernig mér tókst að velja þann rétta, en einhvern veginn var ég heppin.“ Kyra Sedgwick er ein þeirra Holly- wood-stjarna sem enn hefur tekist að halda í æskuástina. Sedgwick er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.40, en þar fer hún með hlutverk Brendu Johnson í The Closer. ▼ ▼ ▼ ▼ Vonbrigðin voru gríðarleg þegar Danir skoruðu sigurmarkið gegn Íslendingum í undankeppni EM. Þessi vonbrigði eru ekki ný af nálinni þegar íslenska landsliðið er annars vegar og í rauninni var maður undir þau búin. Oft hafa strákarnir staðið sig vel í leikjum sínum en einhvern veginn hefur herslumuninn vantað, eins og gegn Norðmönnum um daginn. Liðið hafði einmitt staðið sig virkilega vel á Parken og spilaði öflugan varnarleik sem Danirnir áttu erfitt með að brjóta á bak aftur. Markalaust jafntefli var í kortunum og maður eygði meira að segja von um að Ísland myndi stela sigrinum og brjóta þar með blað í knattspyrnusögu Íslands. Samt var alltaf einhver rödd sem hvíslaði að manni: „Væri það ekki týpískt ef Danirnir skoruðu mark í lokin.“ Og það gerðist, því miður. Einn góður maður sagði við mig að það væru einfaldlega vonbrigði að vera Íslendingur. Auð- vitað má færa rök fyrir því. Hérna hefur allt verið á hausnum síðustu ár og orðspor okkar erlendis er ekki upp á marga fiska. Í frjálsum íþróttum, á skíðum og í sundi erum við aftarlega á merinni en samt er ljós í myrkrinu. Maður getur nefnilega ekki annað en glaðst þegar horft er til íslenska 21 árs landsliðsins, kvennalandsliðsins og síðast en ekki síst handboltalandsliðsins, strákanna okkar. Vonandi verður íslenska karlalandsliðið einnig kallað strákarnir okkar þegar fram líða stundir en það gæti tekið einhvern tíma í viðbót. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST SPENNTUR MEÐ LANDSLEIK DANA OG ÍSLENDINGA Enn ein vonbrigðin, því miður SORGLEGT Það var afar sorglegt þegar Danir skoruðu sigurmarkið gegn Íslendingum. SKIPTU UM SKOÐUN Komdu í skoðunarstöð Tékklands við Reykjavíkurveg eða í Holtagörðum og njóttu þess að láta skoða bílinn þinn. Það er ódýrara. Sími 414 9900 www.tekkland.istekkland@tekkland.isHoltagörðumReykjavíkurvegi Samkvæmt verðkönnun Fréttablaðsins 22. júlí 2010

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.