Fréttablaðið - 20.09.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.09.2010, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR.IS 20. SEPTEMBER 201038. TBL. Fasteignasalan Hraunhamar kynnir glæsilega sérhæð í þrí- býli á besta stað í Hlíðunum. H æðin er 175,9 fermetrar en þar af er bílskúrinn 19,3 fermetrar. Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, þvottahús, stofu, borðstofu, sólstofu, eldhús með borðkróki og bílskúr. Góður stigi og stigapallur eru að íbúðinni, forstofan er rúmgóð með fataskápum en inn af henni er gott svefnherbergi og þvotta- hús með glugga. Í íbúðinni er gott hol og sérlega rúmgoð stofa og borðstofa. Eldhúsið er fallegt með smekklegri innréttingu úr rauð- eik. Hjónaherbergið er rúmgott með fataskápum. Baðherbergið er flísalagt með góðri innréttingu, þar er bæði bað- kar og lokaður sturtuklefi þar sem var gert ráð fyrir gufubaði. Íbúð- inni hefur verið vel haldið við og er í fínu standi. Húsið var byggt árið 1991 og garður er til fyrirmyndar. Stutt er í alla þjónustu, og þá er Hlíða- skóli í næsta nágrenni. Sólstofa og fallegt eldhús Hraunhamar hefur til sölu hæð í Hörgshlíð. Þarftu að selja fasteign? Seldu fasteignina þína hjá okkur! 20% kynningarafsláttur af söluþóknun Þú hringir, við seljum! 512 4900 Sigurður S. 896 2312 lögg. fasteignasali Friðbert S. 820 6022 Sölufulltrúi Rúnar S. 842 5886 Sölufulltrúi Þórarinn S. 770 0309 Sölufulltrúi Magnús S. 897 8266 lögg. fasteignasali Mjög snyrtileg og vel skipulögð 104,9fm 4ra herb. endaíbúð á 3 hæð efstu. Eignin skiptist í, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og 2 herbergi. Í kjallara er herbergi með sturtu og aðgangi að salerni, upplagt til útleigu. Sérgeymsla og sam.þv,hús er í kj. Endurnýjuð eldhúsinnrétting, fataskápar og innihurðir. Húsið nýlega tekið í gegn að utan. V-21,5millj. (6227). Sölumenn taka vel á móti ykkur í dag milli kl : 18:00 – 18:30. BOGAHLÍÐ 18 – 105 REYKJAVÍK. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 18:00- 18:30. OP IÐ HÚ S Karl Gunnarsson og Kristján P. Arnarsson,

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.