Fréttablaðið - 18.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 14 18. október 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Skúffur og skápa þarf að skipuleggja reglulega, þrífa og henda því sem ekki er lengur í notkun. Til- valið er að gera þetta á þessum árstíma svo það sé búið áður en kemur að jólahreingerningunni. E ftir síðasta fæðingarorlof voru verkefni okkar hjónanna óljós en við ákváðum aðreyna að bjarga okku jál keypti hús á Gretti Snæbjörn Þór Stefánsson vöruhönnuður stendur í stórræðum Ákváðum að reyna að bjarga okkur sjálf 2 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fyrir bústaðinn og heimilið Auglýsingasími FASTEIGNIR.IS 18. OKTÓBER 2010 42. TBL. Heimili fasteignasala er með til sölu vel skipu-lagt parhús á tveimur hæðum með innbyggð-um bílskúr í Fjallalind í Kópavogi. Húsið er skráð 202,4 fermetrar, þar af er íbúðarrými 172,4 fermetrar og bílskúr 30 fermetrar. G engið er inn á efri hæð í flísalagða forstofu með fataskápum Innangengt er úr f t f í tækjum, eyju og háfi. Útgangur er á flísalagðar svalir. Stofa er parketlögð. Gott útsýni er frá stofum. Léttur eikarstigi liggur niður á neðri hæðina. Þar er sérinngangur, fjögur góð parketlögð svefnherbergi með fataskápum. Stórt nýtt flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og fallegri innréttingu. Þvottahús með góðri innréttingu og flísum á gólfi. Góð geymsla. Frá neðri hæð er útgangur í afgirtan garð með ti bur Fjölskylduhús í Fjallalind Húsið er á vinsælum stað í Kópavogi. Þarftu að selja fasteign? Seldu fasteignina hjá okkur! Þú hringir, við seljum! 512 4900 Sigurður S. 896 2312 lögg. fasteignasali Friðbert S. 820 6022 Sölufulltrúi Rúnar S. 842 5886 Sölufulltrúi Þórarinn S. 770 0309 Sölufulltrúi Magnús S. 897 8266 lögg. fasteignasali Garðatorgi 5, 210 Garðabæ Sími 520 9595 Fax 520 9599 www.fasttorg.is Einbýli – Stærð: 350,7 fm Verð: 119 m Breiðahvarf, 203 Kópavogi Glæsilegt einbýlishús með stórkostlegu útsyni. Fallega innréttað 60 fm gestahús /vinnustofa. Mjög góð lofthæð í öllu húsinu og í aðalrými er hún 4m. Allar hurðir og innréttingar sérsmíðaðar úr liggjandi hnotu og granít á borðum. Gólfefni er náttúrusteinn og innfl utt gegnheilt „hallarparket“ Útgengt úr öllum herbergjumhússins út í garð Mikið l t í ð 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 18. október 2010 244. tölublað 10. árgangur Í þá gömlu góðu daga Emaleraðar járnkönnur, bollar og föt minna á gamla daga. allt 4 Mikill metnaður Hátíðardagskrá verður á miðvikudag í tilefni af áttatíu ára afmæli Austurbæjarskóla. tímamót 16 Í takt við breytta tíma... Frábær opnunartilboð! Opið til 18.30 Kringlukast 20 –50% afsláttur Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 STURTUBARKAR 995.- Tilboðsverð 150 cm lengd TILBOÐ VIKUNNAR FÓLK „Þetta er klapp á bakið. Það er okkar markmið að vinna með það sem til er og nota efni á annan hátt en þau voru ætluð fyrir upphaflega,“ útskýrir Erla Dögg Ingjalds- dóttir, sem hefur ásamt manni sínum, Tryggva Thorsteins- syni, hlotið R+D verðlaun bandaríska hönnunartíma- ritsins Archit- ect Magazine. Erla og Tryggvi, sem eiga og reka hönnunarstofuna Minarc í Santa Monica í Bandaríkjunum, veittu verðlaununum viðtöku fyrir vaskinn Rubbish sem búinn er til úr endurunnum hjólbörð- um. Þau segja hann byggðan á hugmyndum um notagildi og umhverfisvernd. - rat / allt í miðju blaðsins Íslensk hönnun verðlaunuð: Endurunnið vekur athygli ERLA DÖGG INGJALDSDÓTTIR ÉL EÐA SLYDDUÉL um landið norðan- og austanvert en annars bjart með köflum. Strekkingsvindur allra austast en annars hægari. Það kólnar í dag og verður hitinn á bilinu 0 til 6 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 4 1 2 2 5 EFNAHAGSMÁL „Rúmlega 80 prósent þeirra sem þiggja húsaleigubætur, almennar og sérstakar, hafa tvær milljónir eða minna á ári í árstekj- ur. Þetta er því verulega vanhugs- að útspil gagnvart þeim hópi sem á hvað erfiðast um þessar mundir,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjar- stjóri í Hveragerði. „Það skýtur skökku við að skerða þessi framlög á sama tíma og ríkisstjórnin talar um að hjálpa þessum sama hópi með öllum tiltækum ráðum.“ Á sama tíma og sveitarstjórnar- menn lýsa áhyggjum af hröðum vexti í útgreiðslu húsaleigubóta er gert ráð fyrir því að framlag rík- isins dragist saman um ríflega tuttugu prósent frá því sem greitt er til kerfisins í ár. Skerðingin sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu nemur 600 milljónum króna en útlit er fyrir að framlög til húsaleigubóta- kerfisins lækki um milljarð þar sem sveitarfélögin verða að draga samsvarandi úr mótframlagi sínu. Samkomulag milli ríkisins og sveitarfélaga um verulega hækkun bótanna og aukna þátttöku ríkis- ins í fjármögnun rann út í vor. Í fjárlagafrumvarpinu er gengið út frá því sem aðhaldsráðstöfun að í nýju samkomulagi verði gerðar breytingar á kerfinu sem dragi úr útgjöldum sem nemur áætluðum umframútgjöldum ársins 2010. Aldís segir nauðsynlegt að endur- skoða og breyta meginforsendum kerfisins í heild sinni miðað við þessar forsendur. Það sé blóðugt því kerfið er vel heppnað eins og það er, að hennar mati. „Á sama tíma er verið að selja ofan af fólki og ræða um að Íbúða- lánasjóður fari að leigja út húsnæði. Þegar stefnt er að því að koma á fót virkum og góðum leigumarkaði er ekki rétta leiðin að ráðast á einn hornstein hans sem eru húsaleigu- bæturnar,“ segir Aldís. Greiðslu húsaleigubóta segir hún hafa aukist til muna í hennar sveitarfélagi og efast ekki um að það sé eins víðar. „Það er mikil þörf og þetta er í raun sorglegt á tímum þegar við ættum miklu frekar að létta undir með fólki sem vill eða þarf að leigja sér húsnæði.“ - shá Milljarði minna í leigubætur Gert er ráð fyrir því að framlag ríkisins til húsaleigubótakerfisins skerðist um 600 milljónir. Mótframlag sveitarfélaga fellur niður. Þeir sem þiggja bæturnar eru nær allir með minna en tvær milljónir í árslaun. EFNAHAGSMÁL „Við eigum eftir nokkra daga,“ segir Sigurður Snævarr, efnahagsráðgjafi for- sætisráðherra. Sigurður fer fyrir starfshópi fulltrúa stjórnvalda, lánveitenda og lánþega sem skoðar nú kosti og galla nokkurra ólíkra leiða við lausn skuldavanda heim- ilanna og reiknar út afleiðingar þeirra fyrir fjármálakerfið. Fyrir helgi sagði Jóhanna Sig- urðardóttir að átta til níu leiðir væru í skoðun og Sigurður segir að þær séu allar enn á borðinu eftir funda- og reiknilotu helgar- innar. Marinó G. Njálsson frá Hags- munasamtökum heimilanna var eini fulltrúi lánþega á fundi hóps- ins í gær. Hann segir að líklega verði fundað daglega þar til niður- staða fæst, en vill hins vegar ekki gefa mikið upp um starf hópsins. „Ég er bjartsýnn á það að við munum ná saman um eitthvað sem mun nýtast lánþegum betur en það sem nú er í boði,“ segir Marinó. Forsætisráðherra sagði í frétt- um fyrir helgi að allt liti út fyrir að hugmyndir um flata niðurfærslu skulda væru út af borðinu. Marinó segir að engu síður hafi hópurinn enn til skoðunar hug- mynd Hagsmunasamtaka heim- ilanna, sem felur í sér flatar afskriftir. - sh Engar hugmyndir um lausn á skuldavandanum hafa verið slegnar út af borðinu: Reiknað í nokkra daga í viðbót GULU GLYRNURNAR SIGRUÐU Þeir voru ekki eins og kettir eru flestir, þátttakendurnir á haustsýningu Kynjakatta í Garðabæ um helgina. Hvorki fleiri né færri en 175 kynjakettir voru skráðir til leiks og þessi læða, sem ber nafnið Askja, bar sigur úr býtum í flokki Cornish Rex-katta. Sú tegund er gjarnan kölluð mjóhundur kattanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Nýjustu tölfræðiupplýsingar Sambands sveitarfélaga benda til að útgjöld sveitarfélaga vegna félagslegrar þjónustu, fjárhagsaðstoðar og húsaleigu- bóta, hafi aukist um sextíu til sjötíu prósent eftir hrun. Niðurstaðan kom ekki á óvart hvað varðar leigubætur því tekjur margra höfðu lækkað og féllu því undir reglur um bæturnar. Þá höfðu margir komið á leigumarkað vegna húsnæðismissis. Ársgömul rannsókn Reykjavíkurborgar sýnir jafnframt að kostnaður borgarinnar vegna húsaleigubóta hafði aukist um 44 prósent árið eftir hrun. Tæplega 7.000 Reykvíkingar fengu húsaleigubætur sem námu um milljarði króna fyrstu átta mánuði ársins 2009. Fleiri fengu húsaleigubætur eftir hrun Eva + Ísland = Sönn ást „Eva Joly er ein af þeim sárafáu sem bera heitið Íslandsvinur með sæmd.“ í dag 15 Enn tapar Liverpool John Henry, nýr eigandi Liverpool, horfði upp á sína menn tapa fyrir Everton. sport 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.