Fréttablaðið - 18.10.2010, Page 27

Fréttablaðið - 18.10.2010, Page 27
FASTEIGNIR.IS18. OKTÓBER 2010 5 Sjafnargata - virðuleg efri sérhæð Falleg og virðuleg 210,3 fm efri sérhæð og ris í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Mjög stór lóð er til suðurs og glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Hér er um að ræða virðulega eign á einum besta stað í Þingholtunum. V. 63,0 m. 6081 Hæðir Sóleyjarrimi - nýlegt raðhús Falleg og vel skipulagt 208,1 fm nýlegt raðhús á tveimur hæðum. Eignin skiptist í á neðri hæð; forstofu, gestasnyrtingu, tvær stofur og eldhús. Á efri hæð; fjögur svefnherbergi, sjónvarpsstofu, baðherbergi og þvottaherbergi. Mikil lofthæð er á neðri hæðinni. Hiti er í gólfum. Afgirtur hellulagður suðurgarður. Hiti er í hellulögðu bílaplani. Skipti á 2ja til 4ra herbergja íbúð kemur til greina. V. 49,8 m. 4697 Rauðhamrar - sérinngangur Falleg fjögurra herbergja 110,1 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og stórri timburverönd í góðu vel staðsettu fjölbýli. V. 24,5 m. 6097 Hallveigarstígur- nánast yfirtaka Góð fimm herbergja 103,5 fm hæð og ris við Hallveigarstíg í miðbænum. Rishæðin er töluvert undir súð svo gólfflötur er eitthvað stærri en skráðir fm segja til um. Íbúðin er laus strax. V. 26,5 m. 5998 2ja herbergja Lyngháls - góð staðsetning Aflagrandi - efri hæð - laus. Glæsileg sérhönnuð 3-4ra herbergja efri hæð í nýlegu vönduðu húsi á frábærum stað í Vesturbænum ásamt bílskúr. Íbúðin er 137,3 fm og bílskúrinn er skráður 19,3 fm. Vandaðar innréttingar, hátt til lofts. Góðar svalir. Vönduð lýsing. V. 39,0 m. 5530 Grænlandsleið 25 - 50 fm sérverönd Sérlega falleg 3ja herbergja 117, 4 fm neðri sérhæð, í tvíbýlishúsi, með ca 50 fm afgirtri sólríkri timburverönd og miklu útsýni. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi/geymslu, hol, stofu/borðstofu, eldhús og tvö rúmgóð svefnherbergi. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasj. 22,2 m. V. 26,9 m. 5719 Hörðaland - falleg 3ja-4ra herbergja 96,3 fm íbúð í Fossvogi með fallegu útsýni. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Stórar suðursvalir. V. 23,9 m. 5770 Skipholt - Endurnýjuð í sérstökum stíl. Góð ca 119 fm íbúð á 1. hæð með tveimur aukaherbergjum í kjallara með aðgangi að snyrtingu og sérþvottahúsi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð í dálítið sérstökum stíl. Fallegur steyptur arinn er í stofu. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. V. 22,0 m. 6024 Ránargata - efri hæð Falleg 131,6 fm efri hæð í virðulegu og reisulegu steinhúsi á góðum stað í vesturborginni. Fallegur garður er við húsið með hellulagðri verönd og sér bílastæði á lóð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. Húsið er fallegt að sjá að utan, hvítmálað og virðulegt. V. 39,5 m. 6086 4ra-6 herbergja Hávallagata - glæsileg sérhæð Stórglæsileg sérhæð í fallegu húsi ásamt bílskúr við Hávallagötu í Reykjavík. Samtals er eignin skráð 281 fm og skiptist í sérhæð, kjallara með sérinngang með útleiguherbergjum og bílskúr sem hefur verið innréttaður sem íbúð. V. 69,0 m. 6099 Frostafold 25 - laus strax Rúmgóð 6 herbergja 141,2 m2 íbúð á efstu hæð auk 24,5 m2 bílskúrs, samtals 165,7 fm. Fjögur svefnherbergi. Íbúðin er á 3. og 4. hæð með frábæru útsýni og stórum suðursvölum. V. 27,9 m. 6027 Stóragerði - með bílskúr 4ra herbergja 102,1 fm íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 18,5 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, tvö barnaherbergi, baðherbergi, stofu og hjónaherbergi. Lítil geymsla er inn af holinu. Íbúðin er laus strax. V. 21,9 m. 5961 Krummahólar - penthouse 154,1 fm 7 herbergja þakíbúð á tveimur efstu hæðum í góðu lyftuhúsi ásamt 25,6 fm bílskúr, samtals 179,7 fm. Nýlega er búið að klæða austurgafl og skipta um glugga og gler á austur, suður og vesturhlið. V. 29,8 m. 5844 Bergþórugata - falleg íbúð Falleg 4ra herbergja 82,3 fm íbúð á 1.hæð í fallegu húsi í miðbænum. Gott skipulag, tvö svefnherbergi og tvær saml. stofur. Endurnýjað eldhús. Mjög gott skipulag. Laus lyklar á skrifstofu. V. 19,6 m. 5904 Miðleiti - vel skipulögð Mjög góð og vel skipulögð 114,5 fm íbúð á 3. hæð í þessu góða fjölbýli. Íbúðinni fylgir mikil sameign. Parket og flísar á gólfum, góðar suður svalir og þvottahús inn af eldhúsi. V. 32 m. 4239 Sumarhús Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi í Vesturborginni.Góðar greiðslur í boði. 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Eignir óskast Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Ljósheimar - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 88 fm íbúð á 7.hæð í góðu lyftuhúsi. Útsýni og sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og dagstofu, tvö herbergi (voru þrjú), baðherbergi og geymslu í kjallara. Vel staðsett íbúð sem er opin og björt. V. 21,5 m. 6050 Til leigu 3ja herbergja Hesthús Engjavellir - 4 svefnherb. - laus Vönduð mjög vel skipulögð 158 fm fimm herbergja íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýli á góðum stað á völlunum. Sérinngangur af útistigapalli. Fjögur svefnherb. vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Glæsil. flísal. baðherb. og gestasalerni. Laus strax. V. 27,9 m. 5781 Óskast til leigu Seljaland - efsta hæð Falleg 98,3 fm íbúð á 2.hæð t.v. (efstu) í vel staðsettu fjölbýlishúsi í Fossvoginum ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofuhol, eldhús með borðkrók, búr, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi. V. 27,0 m. 5672 Miðvangur Góð 3ja herbergja 83,6 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin er með stórar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Seljendur skoða skipt á stærri eign í Hafnarfirði. V. 16,9 m. 6104 Krummahólar - útsýni - bílageymsla 3ja herb. rúmgóð 96,4 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Sér geymsla á hæðinni með glugga til norðurs. Húsvörður er í húsinu. Íbúðin snýr öll til suðurs. Stórar svalir eru fyrir allri suðurhliðinni og er gengið út á þær bæði úr hjónaherbergi og stofu. V. 16,9 m. 6101 Rúgakur 3 - glæsileg íbúð Glæsileg 142,9 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu vönduðu álklæddu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og sérgeymslu. Íbúðin er fullbúin með eikarinnréttingum, eikarparket og flísar á gólfum. Fataherbergi innaf hjónah. Íbúðin er nýmáluð. Laus strax. V. 34,9 m. 8125 Haustakur - skipti á stærri í Garðabæ Skoðar skipti á 5 herbergja í hverfinu. Glæsileg 116 fm 3ja herbergja íbúð á nýju Arnarneshæðinni í Garðabæ. Íbúðin er á annarri hæð með sérinngang af svölum. Þvottaherbergi er innan íbúðar.V. 31,5 m.5790 Álfholt - Hafnarfirði Góð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð. Íbúðin skiptist í forstofuhol, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu. Þvottaherbergi er innaf eldhúsi. Tvær geymslur eru í kjallara. V. 19,9 m. 6069 Kleppsvegur - glæsilega endurnýjuð instaklega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð sem er samtals 90,6 fm að stærð. Íbúðin er í mikið viðgerðu lyftuhúsi á fínum útsýnisstað neðst við Kleppsveg. Nýlegir gluggar, gler, svalahurð, gólfefni, hurðar, rafmagnslagnir, slökkvarar, baðherbergi og fl. V. 19,2 m. 6071 Andrésbrunnur 15 - laus strax Nýleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í þriggja bíla bílageymslu. Húsið er fallegt og stendur á góðum stað. Um er að ræða góða og vel skipulagða íbúð í nýlegu þriggja hæða lyftuhúsi. V. 21,9 m. 6003 Tröllakór - bílskýli - laus strax Glæsileg vel skipulögð nýleg 3ja herbergja 102 fm íbúð á 3.hæð í nýlega álklæddu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 6025 Rauðamýri 3 - mikil lofthæð Mjög flott 3ja herbergja 107,4 m2 endaíbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli við Rauðamýri 3 í Mosfellsbæ. Tvennar svalir. Hátt til lofts. Mikið útsýni. Björt íbúð. Þetta er glæsileg og björt íbúð með útsýni til fjalla og út á sjó. Íbúðin er laus strax. 6028 Háteigsvegur - 3ja m/aukaherbergi Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Mjög góð staðsetning. Eignin er ágætlega skipulögð. Rúmgott eldhús, Stór gróinn garður. Gæti losnað fljótlega V. 15,9 m. 5978 Stíflusel - lækkað verð Góð 3ja herbergja 95,1 fm íbúð á annarri hæð með góðu útsýni við Stíflusel. Suður svalir. V. 15,5 m. 5879 Grundarstígur - jarðhæð - laus. Falleg óvenjulega skipulögð ca 58 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í mjög vel staðsettu fjölbýli í miðbænum. Nýl. innréttingar, parket og fl. Laus strax. Áhvílandi hagstæð lán 11,9 millj. V. 15,4 m. 6088 Efstihjalli 2ja herbergja falleg 52,6 fm íbúð á 2. hæð (efstu). Íbúðin hefur töluvert verið endurnýjuð m.a. skápar, eldhúsinnrétting, baðherbergi o.fl. V. 15,7 m. 5975 Um er að ræða þrjá eignarhluta sem eru samtals 1072 fm að stærð. Húsið er þrjár hæðir, tvær að sunnanverðu en þrjár að norðanverðu. Miðhæðin er því jarðhæð að sunnanverðu. Eignarhlutarnir seljast í einu lagi. V. 110,0 m. 6098 Velstaðsett 263,9 fm atvinnu og skrifstofuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Eignin skiptist í 135,2 fm grunnflöt og 128,7 fm á annarri hæð með skrifstofum og starfsmanna aðstöðu. Góðar innkeyrsludyr eru á rýminu og gæti húsnæðið hentað undir ýmiskonar starfsemi. V. 36,9 m. 7384 Jötnagarðsás - mjög góður staður. Fallegur sumarbústaður sem er einungis 90 km frá Reykjavík. Húsið skiptist í anddyri, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, borðstofu og dagstofu svo og svefnloft. Um er að ræða fullbúið timburhús byggt 1992. V. 13,2 m. 4571 Kaldárselsvegur - hesthús Um er að ræða 6 hesta hesthús nr. 201. Þessi eining er endaeining og er fyrsta húsið til hægri þegar komið er inn á svæðið. Kaffistofa, salerni og hlaða. Sameiginlegt gerði. Hitaveita á svæðinu. Húsið er laust til afhendingar strax. V. 5,5 m. 6091 Háaleitisbraut 58 - 60 - til leigu. Mjög góð og mikið uppgerð 172, 6 fm skrifstofuhæð. Um 184 fm með hlutdeild í sameign. Innréttingar fylgja. Leiguverð er kr. 1500 á fm. Næg bílastæði. 6068 Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Garðabæ 4ra til 5 herbergja íbúð eða raðhús í Garðabæ óskast til leigu. Traustur greiðandi. Upplýsingar gefur Hilmar Þór Hafsteinsson s: 824-9098 Fiskislóð - Laust strax. Óskast til leigu í Garðabæ 4ra til 5 herbergja íbúð eða raðhús í Garðabæ óskast til leigu. Traustur greiðandi. Upplýsingar gefur Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari hjá Eignamiðlun s: 824-9098 Klettakór - glæsileg sérhæð Glæsileg íbúð á tveimur hæðum með sérinngang og stæði í lokaðri bílageymslu. Úr íbúðinni er einstaklega fallegt útsýni til vesturs út á sjó og til austurs yfir Elliðavatn. Mikið er lagt í innréttingar og tæki. Einstaklega vönduð og góð sérhæð sem vert er að skoða. V. 45,5 m. 5802

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.