Morgunn - 01.06.1927, Síða 7
Sálarrannsóknir uorra tíma
og annað líf.
IHokkuð sunöurlausar hugsanir, fluttar sem erinöi í S. R. F. í.
Eftir Einar H. Kuaran.
Þeir af yður, sem hafa lesið síðasta liefti Morguns, munu
hafa tekið eftir ummælum, sem eg liefi þar eftir einum prestin-
um um sóknarfóllt lians — „að yfirleitt væru menn sannfærð-
ir um, að samband hafi fengist við annan lieim. Menn teldu
þetta sem sannað mál. Þar af leiðandi væru þeir ekki mjög
fíknir í sannanir fyrir þessu. Þeim fyndist sem ekki þyrfti alt
af að vera að lialda áfram að sanna það, sem margsannað
væri. En þar á móti hneigðist hugur fólksins meira að því að
fá vitneskju um það, livernig þessu lífí sé þá liáttað. sem sann.
ast hefir að til sé — þetta líf, sem menn séu alt af flytjast
inn í, og allir eigi í vændum.“
Eg er ekki að öllu leyti samþykkur þessum hugsanaferli,
■og eg mun reyna að gera þess grein síðar, hvað á milli ber.
En mér finst eg skilja hann mjög vel. Þarna lcemur fram
tilhneiging til þess að sveigja málið inn á svið trúarbragð-
anna, nota það til þess að styrkja það, sem nefnt hefir verið
„religion“ mannanna, gera það arðberandi í trÚarlegUlll efll-
um — auk þess sem þetta er ein hliðin á liinni almennu þekk-
ingarþrá mannanna, sem er gersamlega réttmæt, liverjum
nöfnum sem vér kunnum að nefna liana, hvort sem vér netn-
um hana forvitni, eða gefum lienni önnur veglegri heiti.
Það er þessi tilhneiging til þess að gera sálarrannsóknirnar
arðberandi fyrir sálarlíf mannanna og þessi lilið á þekkingar-
þránni, sem liefir gert þá mynd sálarrannsóknanna, sem nefnd