Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 11

Morgunn - 01.06.1927, Side 11
MORGUNN 5 þó að hlutverkið sé annað. Þeir eru fræðararnir, við erum nemendurnir í málinu. Frá þeirra lilið hefir verið stofnað til þessarar lireyfingar, en, ekki frá okkar lilið. Þegar alt er athugað, er víst óhætt að fullyrða, að jarðneskir menn hafi gert meira að því að vinna á móti framliðnum mönnum í málinu, en að hjálpa þeim með það. Málið er vitanlega að mestu leyti í þeirra höndum. Það eru þeir, sem hafa steypt það í því religiösa móti, sem það hct'ir víðast livar fengið. Eg lield, að eg megi segja, að ]iað hafi verið óviðráðanlegt. Enn liafa þeir ekki lagt mikið kapp á að færa oltkur aðra. þekkingu en þá, sem að einhverju leyti liggur á trúmálasvið- inu. En í því efni hefir líka framkoma þeirra verið ötul og stundum jafnvel furðanlega kappsamleg. Eg get ekki farið langt út í það mál, og verð að láta mér nægja að benda á okkar byrjunarreynslu hér í Reykja- vík með Indriða Indriðason. Það var mjög fjarri hugum okk- ar allra tilraunamannanna að fara að setja nokkurt trúrælm- ismót á tilraunirnar. Þá var það ekki nær skapi miðilsins. Eg hygg, að það hafi verið nokkurn veginn það síðasta. sem honum liefði til liugar komið, þegar liann réð sér sjálfur, að fara. að flytja bænir í heyranda ldjóði. Eæstir íslenzkir leik- menn hafa mifcla tilhneiging til þess, nema þeir hafi orðið fyrir einhverjum sérstökum trúaráhrifum. Og eg hefi ekki þekt aðra nwnn ólíklegri til þess en Indriða Indriðason. En hann fékk ekki við þetta ráðið. Og við hinir fengum elcki heldur við það ráöið. Sálmasöngs var krafist, og bænahalds við og við. Stundum var jafnvel beðið um heilar guðsþjónust- ur með sálmasöng, bænum og prédikun, Og bænir voru flutt- ar, stundum óvenjulega fagrar, af vörum miðilsins. ÖU fræðslan, innan um Hka.mleg fyrirbrigði og endurminninga- sannanir, heyrði trúarsviðinu til, og dómar umí breytnina hér í heimi voru allir miðaðir við afleiðingar liennar í öðrunt heimi. Við vissum það ekki þá, að svona gengur þetta víðast hvar annarstaðar í veröldinni. Sízt af öllu vissi miðillinn það, því að framan af tilraununum vissi hann ekkert um málið. En við vitum það nú. Hvað sem síðar kann að verða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.