Morgunn - 01.06.1927, Side 13
MORGUNH
7
Tnikið, sem unt er, að þekking, af því, sem áður hefir verið
<eingöngu trú.
Eg' ætla nú að lesa ykkur þann kaflann úr ritgjörð Sir
Arthurs, sem að þessu efni lýtur:
„Sumir menn efast um það, að hreyfing vor eigi að láta
trúarbrögðin nokkuð til sín taka. Eg kannast við það, að eg
get ekki látið mér finnast mikið til urn afstöðu þeirra manna
til málsins. Að nema staðar við útfrymið, án þess að kom&st
•að nokkurum andlegum sannindum, væri jafn-fánýtt einsogað
nema staðar við lífsfrymið (protoplasm), og lcomast aidrei að
lífinu sjálfu. Er það ekki bersýnilegt, að ef vér náum í raun
og veru sambandi við framliðinn mann, þá erum vér neyddir
til að spvrja liann, hvar liann sé, livað liann sé að gera,
livernig liann líti á jarðneska lífið, og að hve miklu leyti jarð-
lífið liaíi haft áhrif á forlög hans iiinumegin við tjaldið? Og
•ef hann svarar oss greinilega, og' ef þessi svör eru í samræmi
við mörg önnur svör, sem vér fáum, þá komumst vér ekki
undan því að taka þau til greina, og þá berum vér það sam-
an við það sem oss er kent í kirkjunni.
„Þetta er trúarbrögð — það er einmitt kjarninn í trúar-
brögðunum — og í þessu er fólgin, eftir því sem eg lít á
málið, greinilegasta opinberunin, sem náð hefir til mann-
■anna, síðan er hin mikla opinberun kom, sem skýrt hefir vor-
ið frá með svo ófullkomnum hætti, fyrir tveim þúsundum ára.
Þá var það mikill, holdi klæddur andi, sem kendi oss. Nú
fáum vér fræðsluna frá miklum öndum, sem ekki eru í liold-
inu. Og síðari opinberunin varpar ljósi yfir þá fyrri. Eg lield
því fram, að þessi breyting hafi aldrei rifið niður kenningu
Krists, en að þetta sé afturhvarf til hennar í öllum hennar
upprunalega einfaldleik og fegurð, eins og hún var áður en
hún var lemstruð af lieilabrotum byzantinski-a guðfræðinga
— afturhvarf, sem stjórnað er af verum úr öðrum heimi.“
Höf. lætur þess getið, að jafnframt því, sem spiritisminn
ihafi eflst svo, að hann sé orðinn að valdi, sem breiðist út um
alla jörðina, hafi kirkjurnar liðast sundur með kreddur sínar.
„Það er óneitanlega kynlegt,“ segir hann, „að vér, sem taldir