Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 20

Morgunn - 01.06.1927, Síða 20
14 M O R G U N N jörðunni. Viö þetta bætist það, að framliðnu mennirnir virð- ast oft, iíldeg’a æfinlega, komast í eitthvert óvenjulegt ástand, þegar þeir koma í samband, og eltki njóta sín þá eins og þeir gera endranær. Enn er þess að geta, að reynsla framliðinna manna af öðrum heimi er að sjálfsögðu mjög misjöfn, og þar af leið- andi er það ekki nema eðlilegt, að vér megum búast við furðulegum staðhæfingum, mjög mismiunandi, og að örðugt sé að átta sig á þeim. Við þetta alt bætist svo það, að reynsla margra framliðinna manna er mjög stutt og ófullkomin, eins og bent er á greinilega í síðasta hefti Morguns í kaflanum úr bókinni eftir enska prestinn G. Vale Owen. Ofan á alt þetta ba;tist, að oft getur það verið vafa- mál, hvort framliðnir menn eru nokkuð riðnir við það, sem telur sig vera skeyti frá þeini — hvort það er lengra að komið en i'ir huga miðilsins, þó að miðillinn geti verið ein- læglega sannfærður um, að frá sér sé það ekki. Hver skynsamur maður, sem athugar ]>að, sem eg hefi nú tekið fram, hlýtur að geta gert sér það ijóst, að það sé töluverðum vandkvæðumi bundið að fá áreiðanlega vitneskju frá öðrum heimi. Menn gera auðvitað misjafnlega mikið úr þeim vandkvæðum, þó að þeir séu málinu vel kunnugir. Ef til vill er eg í hópi þeirra manna, sem láta sér vaxa vand- kvæðin í augum um skör fram. Eg sé það, til dæmis að taka, að Sir Arthur Conan. Doyle er öruggari en eg í því að taka vitneskjuna gilda. Ef til vill er ]>að fyrir meiri þekk- ingu hans á málinu. Hann hefir, að mér skilst, lagt óvenju- lega mikla stund á það að bera skeytin saman úr öllum álfum heims, þau, er svo er ástatt, um, að miðlarnir geta ekki liafa orðið fyrir neinum áhrifum liver frá öðrum. Og lionum þykir það dásamlegt, live samræmið sé mikið. En hvernig sem menn annars líta á málið, finst mér, að um tíma, sem ekki verður séð út yfir, hljótum vér að þurfa á sönnunum að halda. Þær eru eina tryggingin fyrir ]>ví, að eklci sé verið að vefa utan um okkur einhvern heila- spuna. Það er fyrir þá sök, að vitneskjunni um annan lieim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.