Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 22

Morgunn - 01.06.1927, Side 22
16 MORGUNN Þegar ný vit neskja kemur um annan heim og trúarliug- mvndir vorar taka gagngerðum breytingum, þá er það nokk- urn veginn óhjákvæmilegt, að þetta liafi áhrif á hugmyndir vorar um skyldurnar og um það yfirleitt, hvernig vér eigum .að haga lífi voru. Tvent kemur þar, aö mér virðist, sérstak- lega til greina. Til hvers er ætlast af oss hér í lífi, til þess að vér getum sem fyrst komist í samræmi við þann heim, sem þar bíður vor, og orðið þar starfliæfir samverkamenn þess óendanlega vitsmunaafls, sem drotnar í tilverunni? Og meti hverjum hætti er helzt von um það, að mennirnir geti fært sér bezt í nyt hér í heimi þá óhemjulegu möguleika, sem vafalaust era fólgnir í sambandinu við annan heim ? Það er nú eitthvað annað, en að eg hugsi mér að svara þessum spurningum fullnægjandi á þeim mánútum, sem eg á eftir. Bg mundi ekki hugsa mér það, þó að eg mætti verja til þess öllum þeim tíma, sem eg á eftir hér á jörðunni, livort :sem bann verður nú langur eða skammur. Bg lield ekki að neinn maður sé fær um það enn — og að miinsta kosti er eg það ekki. En það er óhjákvæmilegt, aö hugsandi menn reyni að gera sér einhverja grein fyrir þessu, þó ati lnin verði að .isjálfsögðu ófullkomin í fyrstu. Og auðvitað eru menn alt af að víkja aö þessu frá ýmsum liliðum, talta fram hin og öun- ur atriði, sem þeir telja mikilvæg í þessu sambandi. I kaflanum, sem eg las ykkur, bendir Conan Doyle á „sanna ijúfmensku og óeigingirni." Auðvitað getur það ekki á tveim tungum leikið, að þessi hliðin á andlegu iífi voru skiftir afar-miklu máli. Mér dettur í hug að benda ykkur á annað atriSi, sem Prederic Myers minnist á í einni af sínum ágætu ritgjörðum, þar sem hann er einmitt að tala um þetta sama, sem eg er aS tala um nú: áhrifin af árangri sálarrannsóknanna á hug- myndirnar um rétta hegðun. Þar kemst liann meðai annars svo að orði: „Bitt atriði er ljóst — og það er tími til kominn að leggja alvarlega áherzlu á það atriði. Yér verðum hiklaust að halda því fram, að oss er það nanðsynlegt sálniijálparskil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.