Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 24

Morgunn - 01.06.1927, Síða 24
18 MORGUNN þeirra, er taka þátt í sálrænum tilraunum, er fyrir því a5 nokkurt lag geti verið á sambandinu, eða jafnvel fyrir því, að það fáist nokkurt. Nytsamlegt samband við annan heim fæst ekki, þegar öldur tilfinningalífsins eru í æsingu. Nú er annar heimur alt í kringum oss, og liann er vafalaust alt af að reyna að hafa áhrif á oss. Samband við annan heim er í raun og veru margfalt víStækara en það samband, sem vér verðum varir við hjá miðlum og öðrum dulrænum mönnum. Mjög mikil ástæða er til að ætla, að ókyrðin, sem alt af er á hugum vorum, eða að minsta lcosti tiltölulega oft, sé einn af aöalörðugleikum annars heims í viðleitninni við aö fræða okkur og hjálpa með öðrum hætti. Eg minni ykkur á um- mæli Júlíu, sem standa að kalla má aftast í bók hennar. Stead kvartar undan því viS hana, að hann hafi aldrei fengið aS sjá hana öll þessi ár, sem hún hafði þá staðið í sambandi viS’ liann. Þá lætur hún hann skrifa þetta: „Satt er þaö, bezti vinur minn, sem þú ert aö bera í vænginn, að þú hefir aldrei séö mig, síðan er eg fór yfir um. En þegar ókyrð er á vatninu, speglast andlit þitt ekki í því. Flöturinn veröur aö vera sléttur og kyr, þótt ekki eigi annað við hann að gera en spegla sig í honum. Og hvað hefir þii oft verið rólegur og iiæglátur, hvað oft beöið þess með stillingu,. að ósýnilegar verur birtust þér?“ Eg er þess fulltrúa, aö áhrifin af sálarrannsóknunum og liinni nýju þekking á öörum heimi liljóti meðal annars að' verða þau, að litið veröi á rósemina sem miklu meiri dygð' og miklu brýnni skyldu, en hún hefir hingað til verið talin. En ltomist menn að þeirri niðurstöðu, þá hlýtur lmn að flytja hugann lengra en til einstakra manna. Sumir vitmenn veraldarinnar hafa lialdið því fram, að í raun og veru sé ekkert einstaklingslijálpræði til. Mennirnir séu svo iiáðir hven öðrum og sambúð þeirra sé svo öfug, að þeim sé ókleift að- rækja þær dygðir, sem geri þá að verulega góðum mönnum, meS ýmsuin hliðum á því fyrirkomulagi, sem vér eigum viÖ að búa. Eg held, að afar-mikill sannleikur sé í þessu fólginn. Og bersýnilegt er það, að það er líkast því, sem með fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.