Morgunn - 01.06.1927, Side 25
M 0 R G U N N
19
líomulaginu sé beint til þess stofnað ag girða fyrir róseniina
og efla óttann og reiðina og ýmis konar æsingu. ViS skulum
byrja með því að líta í kringum okkur hér lieima hjá okkur.
Athugum allra snöggvast stjórnmálaflokkana okkar, og livern-
ig þeim er þjónaS, hvernig málstað þeirra er haldið fram.
Fyrir kemur það, auðvitað, að málstaS flokkanna er haldið
fram með rökum. En tiltölulega sjaldgæft er þaS. Flokkunum
er langoftast þjónað með viöleitni við að gera andstæðingana
reiða með ósannindum, illyrðum og óvirSingarorðum um mál-
stað þeirra og þá sjálfa. Stundum er mönnum jafnvel gætt
á bölbænum um þá, sem hugsa eitthvaS á annan veg en þessir
blaða-rithöfundar. Eg hefi, til dæmis aS taka, séð þess óskað
á prenti, að maður fari bölvatJur fyrir það eitt, að liann
hafði trygt sér ættarnafn samkvæmt landsins lögum. Eg er
aS vona að einhvern tíma reki að því, að æsingaskrifin verSi
blátt áfram talin glæpsamleg, og það er mér mikill fögnuður
að konur þessa lands virðast á góðri leið til að sjá þetta,
samkvæmt landsfundi þeirra á Aluireyri síöastl. sumar. Eg er
sannfærður um, að þau eru glæpur gegn velferS mannanna
þessa heims og annars. Og víst er um það, að sálarrannsókn-
irnar benda ótvírætt í þá áttina.
Ef vér lítum út yfir veröldina, þá getur oss ekki dulist,
livernig í garðinn er búið í þessu efni. Reynumi að gera oss
í hugarlund þann óliemjulega óróleik, sem skapast af sam-
kepni-fyrirkomulaginu. Sá taumlausi kappleikur einstakra
manna og heilla þjóSa hlýtur að mvnda háskalegt andlegt
loftslag. Eg er ekki aS teygja yklrur inn í neina pólitíska
deilu. Eg er ekkert að fullyrða um það, hvort nokkur maður
eða nokkur flokkur manna hefir fundið réttu leiðina út úr
ógöngunum. En eg só enga ástoðu til þess, að mér sé óheimilt
að láta þess getiö, þó að eg geti ekki gert grein fyrir þeirri
skoðun minni í kvöld. að eg held að samkepnis-fyrirkomulag
nútímans sé gagnstætt sönnu siðgæði, og að það sé einn af
hinum miklu þrándum í götu fyrir göfugu sambandi milli
heimanna.
Nú megið þið meS engu móti misskilja mig. Eg liefi enga
2»