Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 31

Morgunn - 01.06.1927, Síða 31
MORGUNN 25 viö því og helti því inn í hnakkann og aftanverðan hálsinn á miðlinum. Jafnframt því, sem þessum bjarta, blágráa straum var lielt inn í miðilinn, tók hvítt efni að streyma út frá höku,. koki og brjósti miðilsins. Þennan straum, sem sýndist vera snertanlegur, tók þriðji efnafræðingurinn og setti hann yíir framliðna manninn sem átti að líkamast, til þess að klæöa hann. Alt af, meöan efnafræSingurinn var að hella þessu efni yfir framliðna manninn, sagði liann með sterkri ákveS- inni rödd: Hugsaðu þér andlitsdrætti þína! Hugsaðu þér andlitið! Hugsaðu þér augun! IlUgsaSu þér vaxtarlagiS, eins- og þaS var á jörðinni! Iiugsaðu þér handleggina“, o. s. írv. Jafnóðum og framliðni maðurinn hugsaði sér líkamshlutina,. mynduSust þeir utan um hann. Meðan á þessu stóð sungu fundarmenn „Old Black Joe.“ Alt í einu þögnuSu þeir og einhver fór aS syngja „Mareliing- through Georgia.“ Þetta breytti tafarlaust straumnum og efniö féll utan af framliöna manninum. EfnafræSingurinn bent.i þá öörum framliðnum manni og tók að klæða hann. Söngnum var þá aftur bre,ytt skyndilega og þessi maður gat ekki líkamaS sig. Efnafræðingurinn reyndi að klæða enn annan og mistókst enn. Allan þennan tíma liafði framliðni efnafræSingurinn átt annríkt viS aS safna saman efninu og koma því gegnum. miðilinn, til þess að það skyldi fá lífsmagn. MeSan á öllum þessum örSugleikum stóð, var frú Vlasek í byrginu og gat ekki komið fótum sínum niSur á gólfið. Hlé varð á söngnum og þvi najst fór einliver að syngja „Shall ¥e Gather at the River“, sem er mjög algengur til- raunafunda-sálmur í Vesturlieimi. í sama bili komu fætur liennar við gólfið og hún stóð frammi fyrir efnafræðingn- um. Hann mælti: „Þú ert jarönesk. Þú getur ekki fariS fram fyrir tjöldin.“ Þá spurði hann hana, livers vegna hún vildi sýna sig. Frú Vlasek svaraSi: ,,Af því að mig langar til að- læra, og eg vona aö gera málinu gagn meS því.“ Þá sagSi efnafræ'Singurinn: „Komdu hingað,“ og sneri henni viS, lét bakiS snúa að sér. Þá fór hann að hella yfir hana efninu, sem dregið hafSi verið frá miðlinum, og sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.