Morgunn - 01.06.1927, Qupperneq 35
MORGUNN
29
„sá hana eins og aðrii-. Bæði andlitsdrættir og vöxtur virtist
nieS eðlilegum hætti.“
Frú Atkinson bar ]>að, að áður en frú Vlasek lieftSi lík-
amast, hefði Dr. H. H. Turner sagt, að hann sæi (í fjarsýn)
líkama frú Vlasek á járnbrautarlestinni, og að lestin hafi þá
verið í eyðimörkinni. Frú Atkinson sat vinstra megin við
byrgið og hún varö fyrst til að þekkja frú Vlasek. Hún spurði
frú Vlasek: „HVað er það, sem þú ætlar að segja?“ Frú
Vlasek svaraði.- „Semjið frásögn um þetta. Gætið að kluldc-
unni.“ Þá jók Dr. II. II. Turner skyndilega Ijósið í herberg-
inu til þess að geta séö á klukkuna. Ilún var 4 mínútur eftir
9. Þessi skyndilegi ljósauki var það, sem olli áfallinu, sem
frú Vlasek varð fyrir.
Frú Atkinson bar þaö enn fremur, að frú Vlasek hefði
stigið aftur á bak, riðað dálítið til, og sagt: „Verið þið sæl,“
■og aflíkamast fyrir utan byrgiS. Presturinn Georg H. Brooks
liafði líka komið út úr byrginu, meðan frú Vlasek var
líkömuð.
Blaðið, sem þetta er tekið úr, bætir við frásögnina þeim
athugasemdum. er nú skal greina:
„Ef lesandinn vill nú atliuga frásögn frú Vlasek um það,
■er fyrir hana bar, þá kemst hann að raun um, að það, sem
fundarmenn á báðum fundunum bera opinberlega, staðfestir
þá sannreynd, að frú Vlasek gerði vart við sig á báðum
fundunum, og að hún ekki að eins sagði það á báðum stöð-
nnum, sem hún reyndi að segja, heldur gerði hún líka á
raddafundinum meira en hún man eftir. Vitnisburðurinn um
það, aö frú Vlasek hafi aflíkamast áður en hún komst inn
í byrgið aftur, skýrir þá frásögn frúarinnar aS straumsveifl-
urnar, sem ollu því, að hún gat sýnt sig, hafi alt í einu
slitnað, og að liún mundi ekki, livað varð af efninu, sem
hún var klædd með.
„Það er sannað hjer með áreiðanlegum liætti, að lifandi
maður hefir farið úr líkamanum og, eftir fyrir fram gjörö-
um samningi, gert vart við sig á raddafundi og líkamninga-
furidi. Þetta staðfestir þá kenningu spíritista, að mennirnir