Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 37

Morgunn - 01.06.1927, Síða 37
M 0 R G U N N 31 tilraunir eflst, þá lykist upp leitS til þess að fá margfalt meirí skilning á fyrirbrigSunum en þann, er vér höfum enn fengið. Enginn getur gizkað á, hve miklar afleiðingar kynnu aS verða af þeirri breytingu. En bersýnilegt virðist það, að þá yrði oss auðveldara að leggja til góö skilyrði fyrir álirif frá öðrum heimi inn í þennan lieim. Vér færum þá að vita miklu meira um það en áður, liver skilyrðin eru. Og eins. má við hinu búast, að þegar menn fara að skilja, hvernig- fyrirbrigðin gerast í raun og veru, þá reki að því, að öll mótspyrna gegn þeim verði úr sögunni. Því að vafalaust stafar mótspyrnan frá vísindamönnunum að mjög miklu leytí af því, að fyrirbrigðin eru þeim óskiljanleg, eru eins og" nokkurs konar staðreyndamolar, sem þeir hafa ekki geð til að liirða, af ]»ví að þeir geta ekki felt þá inn í þekkingar- kerfi sitt. Það var þetta, sem enski vitringurinn Prederic Mvers. og félagar hans sáu, líklegast fyrstir manna. Þeir tóku liug- rænu fyrirbrigðin og reyndu að gera úr þeim vísindagrein. En þeir gengu fram hjá líkamlegu (eða fýsisku) fyrirbrigð- unum. Aftur á móti liafa frönsku vísindamennirnir tekið þau að sér, einltum Richet og Geley, og svo Sohrenk-Notzing f Þýzkalandi. Óneitanlega hefir þessum mönnum og ýmsum öðrum, sem hafa hafið líka leit, orðið mikið ágengt. En ekkí get eg hugsað mér neina leið jafn-greiðfæra til árangurs- eins og þessa, ef hún gæti orðið fjölfarin. Iíér á landi eru ekki allfáir menn, sem telja sig geta. farið sálföruin, og vafalaust gera það líka. Það gæti orðið- mikill gróði fyrir þekking vora, ef þeir vildu gera alvarlegar tilraunir til þess að þroska þennan merkilega hæfileika. Os» hrettir svo við að hirða ekkert um, rœkta ekkert, vorar sálrrenu gáfur. Sú vanhirða stendur sálarrannsóknunum hér á landii mest fyrir þrifum. E. II. K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.