Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 43

Morgunn - 01.06.1927, Page 43
MORGUNN 37 mikill og sá ófullkomleiki er, þá strandar alt fyrst og fremst á trúleysinu á möguleika mannsins til endurbóta, já, til full- komnunar. í einu bezta ritinu, sem skrifað hefir verið síð- asta mannsaldurinn, Man and Superman, eftir Bernhard Shaw, er deila milli djöfulsins og mannsins, sem ]>ráir full- komnunina. Yopn djöfulsins í deilunni er vantrúin á mann- inn. Maðurinn beitir aldrei verulegri orku, nema þegar hann er að eyðileggja og fremja ilt, segir hann. Ilann smíöar ógur- leg herskip, sem ekkert stenzt fyrir; hann smíðar fallbvssur, sem skjóta í tuga mílna fjarlægð; hann getur oröið hræðilega máttugur í ófriöi, en hann hefir ekki ennþá lært að yrlcja jört'ina; hann hefir notað fram til þessarar stundar ómerki- leg verkfæri til akuryrkju; hann lætur mann farast á einum stað vegna matarskorts, þótt nóg sé af lionum á næstu grösum. Allar friðsamar íþróttir og störf eru sem barnaleikur, í sam- anburði við íþrótt hans til eyðileggingar og skelfingar. — Maðurinn getur aldrei bjargað sér, segir djöfullinn, því að liann er í eðli sínu ræfill og eigingjarn. Honum er svaraö með því einu, sem hægt er að svara með, og það er, að mað- urinn yfirvinnur þá fyrst sinn eigin veikleika, þegar tekist hefir að koma inn í höfuð hans hugsjón, sem kemur lionum ekki við, heldur alheiminum. Ef hægt er að láta hann koma auga á eina volduga, almenna hugsjón, hugsjón, sem liann hefir ekkert gagn af sjálfur, þótt hún komist í framkvæmd, þá getur hann lagt alt í sölurnar. Menn berjast fyrir frelsi ókom- inna kynslóða, fyrir sjálfstæði lands síns um ókomnar aldir, fyrir bræðrafélaginu eftir 100 ár. En djöfullinn hefir rétt; fyrir sér í því, aö maðurinn er veikur, hann er lmglaus, liann er svikull við alt fagurt og gott í sínum eigin, persónulegu málum, en ef það tekst að láta hann skilja, að guö hafi ætlað lionum eitthvert sérstakt verk, með öðrum orðum, aö liann eignast einhverja hugsjón, þá verður hann gersamlega kæru- laus um persónulegar afleiðingar. Þess vegna eiga öll mál sína píslarvotta, og þess vegna hefir enginn píslarvottur séð eftir að verða það. Þetta eðli hofir birst á alveg. sérstakan hátt í barninu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.