Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 45

Morgunn - 01.06.1927, Side 45
MORGUNN 39 <enn er í móðurlífi kynslóðanna. Hann er ofurmenniS, sem mannkynið ætlar sér, í liuldum djúpum sálar sinnar, aö fæða. Iíann er eins og geisli dagsins, sem ekki er enn til, morgundagsins. Hann er bjarminn utan úr þeim lieimkynn- um eilífSarinnar, sem enn eru ókönnuð. FjárhiriSarnir sáu hann nýfætt, byrjandi mannslíf, en þeir sáu ekki, að Maður- inn var að fæðast; maðurinn, sem kunni svo skil góös og ills, •að honum gat ekki skjátlast. Kristur er opinberun og forboði þcss manns. Bitt langar mig til að minnast enn á, sem fjárhirðarnir 'komu að sjá og sáu, en sáu þó ekki. Þeim liafði verið boöað: „YSur er frelsari fæddur.“ Þeir fóru að sjá frelsara, en hvað sáu þeir ? Iíafi þeir veitt boðskapnum atliygli og trúað iiomim, þá liafa þeir tali‘5 Messías Gyðingaþjóöarinnar vera að fæSast. En iiversu óendanlega hafa þeir þá farið vili- ir vegar! Messías, líonungurinn, sem átti a'S frelsa þá und- an yfirráðum Rómverja, og leggja heiminn undir yfirráð Hyðinga. Ef luegt er að tala nokkurstaöar um fyrirlitningu í liuga Krists, þá var það fyrir þeim mönnum og ]>ví hug- •arfari, sem reyndi að upphefja sjálft sig og lielga sig meö stærilæti af hinum æðstu sætum. Bngum manni gat komið til hugar, að frelsari mannanna yrði svo alger mótsetning þess, er búist var við. Og þess var ekki að vænta, að nokkur gæti áttað sig á því. Það þurfti Krist sjálfan til þess að kenna okkur, aö enginn getur verið annars frelsari á annan hátt en þann, að hjálpa honum til þess að frelsa sig sjálfur. <3uð almáttugui- getur ekki frelsað mennina, ef þeir vilja þaö ekki sjálfir. Að frelsa manninn er ekkert annaö en að lcoma honum til að hætta að vilja rangt. Og í því efni hefir Jesús reynst takmarkalaust afl. Eg segi takmarka- laust, vegna þess, að enginn hefir enn fundið takmörk þess valds, sein liann hefir yfir liugum mannanna. Lönd og ríki Tirynja í rústir, heimspekiskerfi verða að dufti, kirkjuflokkar leysast upp, ný menning skapast, en altaf stendur þetta nafn greypt í meðvitundina, sem það fullkomna, óflekkaða, <3ýrlega, eftirsóknarverða. Það iiefir reynst rétt, sem einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.