Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 46

Morgunn - 01.06.1927, Side 46
40 MOR6UNN höfundur nýjatestamentisins spáir, að þótt liiminn og jör5 líöi undir lok, þá standi þetta nafn. Ilimininn liefir lið- i« undir iok, himinn feðra okltar, með sólina sem lampa og stjömurnar sem glugga, liefir horfið út í gleymskusjó' fornrar 'vanþekkingar. Öli lífsskoðanin liefir breyzt um leið. En nafn Jesú hefir staðið. JörSin, sem miðstöð alheimsinsr hefir þurkast út, hókstaflega lirunið til grunna í meðvitund' manna, en nafn Jesú bifast ekki. Máttur hans til þess að ná valdi yfir lífskoðun manna og tilfinningalífi eykst, verður ákveönari og verulegri. Ilversu óendanlega lítið sáu fjárhirð- arnir, af þeim atburði, ,,sem orðinn er og drottinn iiefir kunngert oss.“ En um fram alt hefir þeim verið þess varnað að sjá kross- inn uppi yfir vöggunni, sem eg gat um áðan, aS málari hefði sett á mynd sína. Þess var heldur ekki von, því að alt fram á þennan dag eigurn viS óendanlega erfitt með að átta oklt- ur á því, og þaðan af ver með að sætta okkur viS það, að: ávalt er kross yfir vöggu þess, sem stórt er og voldugt að: fæSast. En hann er þar, sem leyndardómur, gáta, ægilegur eins og allir leyndardómar, sem enginn kostur er á að ráSa. Allir, sem tóku þátt í þessu drama við jötuna, reyndu,. áður lauk, aS skugga bar af krossinum, krossinn bar á milli sólarinnar og þeirra. Móðirin, María, hefir verið eftirlæti allrar alþjóðar í margar aldir hins kaþólska siðar. ÞaS er von, því aS allar góðar mæður hafa óskaS sér góðra sona; en þó- liafa menn skilið, að him var fram'ar öllu mater (lolorosa,. þjáninganna móSir. Og það undarlega er, að hún hefir ekki fyrst og fremst verið mater dolorosa fyrir þaS, að hún skulí hafa mist son sinn út í dauðann á þann hátt, er hún geröi,. heldur mLst hann út í lífið. Yið sjáum ]iess merki í frásögum nýjatestamentisins, að ekki hefir verið komist hjá því, að nokkurt djúp staðfestist milli sonar og foreldra. Þau gátu ekki fylgt syni sínum út í þann einmanaleik mikilmenskunnar, sem liann gekk út í. Þau hafa liorft á eftir lionum, með tárin í augunum, eins og á eftir þeim syni, er væri aS eyðileggja líf sitt, með því að gefa sig á vald óstjórnlegri, hálfbrjálæSis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.