Morgunn - 01.06.1927, Page 55
MORGUNN
49
hér nm bil kluldían bálfníu, og dr. Crandon sagði lionum
■nokkuð frá þróunarferli imðilsliæfileika konu sinnar og dá-
lítið af starfi rannsóknarnefndar þeirrar, er Tlic Scientific
American skipaöi. A næsta liálftímanum komu þau mr. Litzel-
marni og kona hans; en þau eru gamlir vinir Crandons-hjón-
anna, sem verið hafa með þeim á mjög mörgum tilraunafund-
xim. Enn fremur kom. þangað maður að nafni mr. Dudley,
«em sagði honum, að hann væri blaðamaður, og kvaðst áöur
hafa verið sendur, fullur efa og tortrygni, til þess aö reyna að
fá fund fvrir eitt af aðalblööunum, en komiö aftur sannfærð-
nr. Ilann var mjög töfrandi og yndislegur maður.
Ræðumaður sýndi nú á tjaldi skuggamynd af uppdrætti
fundarstofunnar, svo og mynd af frú Crandon, mjög ment-
■aðri konu, sem þó er ein þeirrar tegundar, sem ekki takast
'vel á mynd. Sett hefði þaö verið út á fyrirkomulagið í
stofunni, aö allmiklum hluta fyrirbrigðanna kynni að vera
kornið fram af aðstoðarmönnum utan dyra. Stofunni haföi nú
verið breytt svo, aö engum gæti framar komið slíkt t>l hugar,
og meö því að skráargat gat verið grunsamlegt, ])á hefði
skráargatinu í nýju hurðinni verið lcomið svo fvrir, að það
nær ekki alla leið gegnum liurðina, og hurðinni væri því aðeins
læst af að innanverðu. Byrgið, sem Margery var vön að sitja í.
var upphaflega eklci annað en hálfslcot, sem tjaldað var fyrir,
•og fyrir framan það var sett horð. Eil nú liefir verið Útbúið
nðdáanlegt byrgi, alt gert af gleri og viði, og liefir það kostað
mjög mikið. Því má loka alstaðar nema að framan, þar sem
borðið eða eitthvað annað er sett. A því væru aðeins tvö göt
— rétthymd op, sem hendur Margery væru dregnar gegnnm.
Þetta byrgi væri aðdáanleg smíði. A bakinu á því væri settur
inn hringur og gegnum liann lægi mjög sterk ól og á henni
væri járnslá og hengilás.
Miðillinn væri bundinn í bj'rgið mjög vendilega, liend-
urnar og allur líkaminn, með vír, sem notaður er til að
hengja upp í myndaramma; en vírinn væri að utan þakinn
togleöri, til þess að vama því, að liann geti sært, Sjálíur frani-
Jtvæmdi haim bindinguna eiris vendilega og honnm var frclcast
4