Morgunn - 01.06.1927, Qupperneq 56
50
MORGUNN
unt — og svo fast hafði liann liert að, að í fundarlok varð a5
nota mjög stór og sterk skœri til þess að ná böndunum aL
Hann varð að biöja afsökunar á því, að hann batt svo fast,
og afsakaði sig með því, að liún væri sögð að hafa tvöfalda
úlnliði og tvöfalda ökla. Ilann lokaöi hálsólinni meö hengi-
lás, svo að liún gat sig ekki hreyft, og hengilásinn var í sömu
steilingu, er hann kom til að losa hann í fundarlokin. Skil-
yrðin voru því mjög ströng. Fyrri hluti fundarins var fólginni
í því, sem gerðist í glerbyrginu, en áður en hann segði frá.
sjálfum tilraununum í einstökum atriöum, þá vildi liann láta
þess getiö, að þessir tilraunafundir væru gerólíkir mörgum
öðrum tilraunafundum, er hann hefði kynst, vegna eins mjög
áberandi fyrirbrigðis — návistar „Walters" sem raddar utan
við miðilinn.
Þegar búið var að festa miðilinn í glerbyrginu, var-
myndaður hringur; hélt hann sjálfur í hægri hönd miðilsins;.
hægra megin við hann sat mr. Litzelmann, þá frú Litzelmann,.
þá dr. Crandon, þá frú Tillyard, og loks mr. Dudley vinstra.
mcgin við miðilinn. Ljósið var slökt og' Margery féll í sam-
bandsástand eftir tíu mínútna bið; en alla þá stund endur-
tók grammófón, með átomatískum útbúnaði, í sífellu fallegt,.
þýtt lag, sem var líkast blíðu vögguljóði. Walter segði, að
sveiflur lagsins veittu sér mátt við starf hans. Eiinhver sagði
þá: „Eg hygg að miðillinn sé kominn í sambandsástand,“ og'
ljósin vora aftur kveikt. Það sást nú, að Margery svaf vært,.
og að höfuð hennar hafði sveigst út á aðra hliðina. Dr. Cran-
don mælti: „Eg hygg, að nú ætti Walter að fara að gera vart:
við sig,“ og þá gall við rödd rétt niður við gólfið, líkust.
dimmrödduðum sjónleika-hvíslara: „Ilalló! Ilalló! öll þiðí
Eg er hér, eg er afbragð. Mér gengur vel að komast í gegn.“
Hann rak upp hlátursskríkjur. Þessar hlátursskríkjur iiöfðu
gefið tilefni til þess, að komið var fram með þær mótbárur,.
aö þetta væru japanskar lilátursskríkjur, og ályktunin var
auðsæ, af því að Crandons-lijónin Iiöfðu um eitt skeið haft
japamskan þjón; annars væru hlátursskríkjur á japönsku ekki
ólíkar hlátursskríkjum á hverju öðru tungumáli sem vera