Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 58
MORGUNN
52
munni mr. Dudleys, og í hringnum hefðu alls ekki verið
frjálsir nema tveir murmar, munnurinn á sjálfum honum og
Jíonu lians.
Nú verður að gera sér það ljóst, að undursamleg fyrir-
hrigði höfðu þegar gerst um þriggja kortéra skeið í sambandi
við Margery, og hún altaf á meSan verið í samlbandsástandi.
Þá vaknaði hún af sambandssvefninum og var alveg glaðvalc-
andi. Ilann setti nú radd-tryggingar-áhaldið í sínar réttu
stellingar og þegar liann var þess fullvís, að alt var trygt og
allir munnarnir gerðir óhreyfanlegir, spurði liann: „Eruð
þér viöbúin V ‘ Og dr. Crandon kinkaði kolli. Þá bað hann
Walter að blístra, og Walter gaf frá sér skarpt, skært blístur.
Ilann var næst beðinn að blístra undir grammófónlagið, og
Iiann blístraði nokkra takta í svertingjalagi, sem leikið var.
Þá bað liann um röddina í annari stellingu, og áður en hann
gat sagt „Jaclc Robinson“, heyrði hann sterka rödd bak við
vinstra eyrað á sér segja: „Gættu að eða eg skal ná í þig.“
Walter var í raun og sannleika siðameistarinn.
Þegar Ijósið var kveikt á eftir, sá hann, að áhaldið var
algerlega í réttum skorðum, og liann var fyrir sína parta al-
gerlega ánssgður með raddartilraunina. Þá byrjaði Margery
að tala við liann, og hann veitti því eftii’tekt, að einu sinni
greip Walter fram í, stöðvaði Margery og byrjaði að tala.
Ilann bað Walter að tala við alla í hringnum, og hann
gjörði það. Walter sýndi þá greiðvikni að tala samtímis öll-
um fundarmönnum, hverjum eftir annan. Iíann (þ. e. í’æðu-
maður) skoraði á mr. Maskelyne og alla sjónliverfingamenjt
að framleiða eittiivað, sem jafnast gæti á við þetta. Þessi til-
raun með áhald dr. Riehardsons var algjör sönnun gegn
svíkum. Ohlutdrœgur maður, sem athugað liefði þotta, mundi
segja, að engin þau brögð væru hugsanleg, senx hefðu getað
valdið slíku.
Hann væri nú albúinn þess að viðurkenna, að Walter
væri greinilcgur og aðlaðandi persónuleikur. Þafi væri hugsan-
legt, að Iiann væri einskonar útþensla á persónuleik miðiLsins,
því að vanalega — nærri því ávalt — léti liann ekkert til síu