Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 65

Morgunn - 01.06.1927, Side 65
M 0 R G U N N 59 leggja ])aö á leðurkodda, sem var þar nærri og til þessa ætl- uður. Þetta var gert, rauöa Ijósinu var lilevpt á, aukið smátt -og smátt meðan miðlarnir voru að valcna. Dr. Jones var lengur að vakna en Margerv, og þegar hann var rannsakaöur á eftir, kom það í ljó.s, aö vinstra eyra hans var töluvert bólgið umhverfis þann blett, þar sem fundaraienn höföu séð útfrymis-strenginn streyma út. Sálræna mótið var látið kólna og var þá vandlega skoðaö af öllurn viðstöddum. Þaö líktist ekki nákvæmlega hönd neins, sem í lierberginu var, en það var töluvert líkt liönd ræðu- mannsins aö því leyti, að linúarnir voru líkir og liöndin fremur stutt og breiö. Á þumalfingrinum var nöglin ekki -eins breið og á ræðumanni og miklu minni en á Jones, ])ó að hún væri að öðru leyti ekki óáþekk. Öll höndin var al- gerlega ólík hendinni á Margery og öllum kom saman um, að þetta væri karlmannsliönd, en miklu minni en svo, að liún gæti verið hönd Jones, auk þess sem lagið á iienni var aö mörgu leyti bersýnilega ólíkt. Walter lieldur því fram, að þetta sé mót af sinni eigin liendi; ræðumaður gekk úr skugga um það, að þetta var ekki mót af hendi nokkurs manns; sem var á fundinum í jarðneskum líkama. Ræðumaður sýndi tilheyrendum þetta sáiræna mót, benti á, aö það iiefði verið fylt með gipsi til þess að varöveita það, en vegna þess að fingurnir höfðu að nokkru leyti lagst sam- an -—- enda hafði minna vax verið utan um þá heldur en þumalfingurinn, sem var vandlega mótaöur — liaföi vaxið eldvi fylt fingurlautirnar fyllilega og þess vegna mundi vera tilgangslaust, að bræða vaxið burt, til þess að fá gipssteypu, því að partar af fingrunum mundu verða ólögulegir. Ræðumaöur mintist á sálræn ljós og kuldastrokur og sagöi, að hvorttveggja kæmi iðulega fyrir á fundunum hjá Margery. Stundum félli hitinn um 14 stig á Falirenlieit- mæli. Beztu sálrænu ljósin, sem hann 'hafði séð, komu upp úr fötunni með heita paraffinvaxinu; meðan útfrymiö var að myndast við seinni tilraunina. Eitt af þeim var eins og •örlítil barnshönd, sem kom upp lílrt og ljóst ský, varð þá aö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.