Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 67

Morgunn - 01.06.1927, Side 67
M 0 R G U N N 61 færum miðilsins „sálrænt efni“ og' með því að móta það geti þeir framleitt eftir vild liin og önnur fyrirbrigði: sjálfstæðar raddir, lvftingar, líkamninga af pörtmn persónu þeirra o. s. frv. Vér, sem séð höfuœa ]>etta gert undir skilyrðum, sem útilolta öll ásetningssvilv, erum engir bjánar, lieldur erum vér gæddir fullri greind. Sérhver maður, sem verður vottur að þessum fyrirbrigðum og verður sannfærður um veruleik þeirra, liefir aðeins um tvo kosti að velja. Hann getur, eins ■og margir hafa gert, látið sem ekkert sé og þagað um þetta; með því varðveitir liann virðingu félaga sinna í vísindastarf- inu og drýgir syndina gegn heilögum anda, með því að snúa þakinu við sannleilcanum, þegar liann liefir ltomist að raun um liann; eða liann getur eins og Sir Oliver Lodge sagt .sannleikann djarfmannlega og látið sér á sama standa, þó að álit Lians rýrni í augum annara manna. Höfundur þessarar ritgcrðar ætlar að skipa sér í flokk með Sir Oliver, þó að liann viti vel, liverjar afleiðingar það liefir fyrir hann. Með ])essari ritgjörð vill hann mæla með meira víðsýni og drengilegra viðhorfi af hálfu vísindanna gagnvart þessum fyrirbrigðum. Vísindin þurfa eltkert að óttast svik; þau þurfa ekki annað en beita sínum rannsóknaraðferðum við hvert mál, og úrlausnin kem- ur á sínum tíma, annaðhvort sú, að óviðráðanlegar sannanir komia, fram fyrir því, að fyrirbrigðin séu framleidd með .svilvsamlegum liætti, eða að bendingar koma um það, að þau séu raunverulega vfirvenjuleg. Mannshugurinn virðist háfa komist svo langt á síðustu árum, að honum hefir nálega teliist að rannsaka öll takmörk þess búrs, sem hann er lokaður inni í. Á hann að sætta sig við þá trú, að alls ekkert sé fyrir utan það búr, eða kann honum að auðnast, ef svo má að orði kveða, að rétta með varlíárni liöndina út úr grindunum og fara að þreifa fyrir sér í því skyni að komast að raun um, að annar lieiimiur kunni að vera utan við ? Það má vel vera, að sálarrannsóloi- irnar séu eini færi vegurinn til þess að kanna Liið óþelcta svæði utan við búrið.“ Iíaraldur Níelsson þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.