Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 68

Morgunn - 01.06.1927, Síða 68
62 MORtíUNN Frcmska stranöið. Höf. þessarar fjörusu frásagnar á lieimá vestur í Manitoba f Canada. Hann er alkunnur með löndum vestra, bvl aS hann hefin mjög mikiS ritaS í hlöS Vestur-íslendinga. Dóttir hans er frú Daurn Salverson, frægur sltáldsagna höfundur í Canada, gift norskum manni. Hún ritar sögur sínar á enska tungu, en virSist hafa erft rlthasfl- leikann frá föSurnum. Það eru nú liðin milli 50 og 60 ár síðan þessi saga geröist. Bg man ekki fyrir víst, hvort það var árið 1869 eða 70, að „franska strandið mikla“, sem venjulega var svo- kallað, varð á Faxaflóa vestanverðum, fram undan Staðar- sveit í Snæfellsnessýslu. Eftir ýmsu, sem upp rak, sltipsnöfn- um og fleiru, gizkuðu menn á, að fram undan Staöarsveit mundu liafa farist, brotnað í brimi og á skerjnm, 24 skip, og^ enginn lifandi iriaSur komst þar af. En á Gömlueyri, sem er í KolbeinsstaSahreppi í Hnappadalssýslu, komust tvö skip upp, og að mig minnir héldu allir mennirnir lífi. Þetta gerð- ist, að eg hygg, síðast á góu eða fyrripart einmánaðar, í af- taka suövestanroki, sem skall á seinni part dags og liélzt langt fram á nótt. Eg gleymi aldrei því óskapa veðri, því að við íoruni margir niður að sjó um daginn, eftir að veðrið skalL á, til að „setja“ upp hærra og búa um skip, sem húsbóndi okkar átti, Og varla gat lieitið að sæist nema örskamt út á sjóinn, alt var hvítur skafl, og blindhríð af sjó og roki. Fyrir strandið höfðu öll þessi frönsku fiskiskip verið a5 fiski í flóanum, og svo ekki ráðið við neitt, þegar þetta ódæmaveður skall á, ekkert getað gert annað en láta reka undan í niöamyrkri. Enginn varð neins var, fyr en að morgni næsta dags, og var þá komið stilt og bjart veður. Þegar þetta geröist, var eg 17 ára gamall, fjörugur og- tápmikill eftir aldri; átti þá heima í Syðrigörðum í Staðar- sveit og var að læra söðlasmíði lijá Guðmundi sál. Oddssyni, sem þar bjó þá, mesti myndarmaður og hreppstjóri sveitar- innar, og einstakur atorku- og hagleiksmaður. Hann var-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.