Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 72

Morgunn - 01.06.1927, Page 72
M 0 R Gr U N N 66 formann yfir rekann, og eg treysti ykkur báðum vel, eu Lárus er djarfari og lætur meira til sín taka, og því set eg hann yfir rekann. Og þú mátt,“ segir hann við mig, „láta þetta fátæka hyski hér í plássinu bera heim það sem það- kynni aö geta borðað, en ekki stela neinu stórvægilegu. Alla. dauða menn, sem rekur, veröur þú fyrst að bera upp í stórt hesthús, sem er á Akri, þar á bakkanum, síðan að reiða þá alla, á fjölum, lieim í þinghús, og einnig það dýrmætasta af góssinu.“ Eg man, aS eftir þennan lestur leiS mér hvergi nærri vel, en ekkert iiafði eg á móti þessu; okkur var báðum einkar vel við Guðmund, því að hann var gæöamaSur við. okkur. Svo leggjum við jafnharðan á stað niður aö Akri og sannarlega var þá enginn karlmenskubragur eða svipur ó.. inér. Enda sá Guðrún gamla það fljótt og segir-. „Mikill fjandi er að sjá þig, Lárus, og ykkur báða, alveg eins og- meltingu upp lir liákarli, lafhrædda og þróttlausa. Eg skal fljótlega lækna ykkur.“ Og nú fór eg aS liugsa um pípu- þremilinn. Nei, til allrar hamingju segir kerling: ,,Komið- þiS strax meö mér út í hesthiisið hérna á bakkanum; þar er þessi, sem rekinn er.“ Við hlýðum orðalaust. Og þegai* ]>angað lcemur, tekur liún seglið, sem breitt var yfir líluð. og lætur okkur strjúka og nudda alla bera bletti á þeim dána, og segir síðan: „Nii vona eg, að öll hræðsla sé úr vkkur,. skræfurnar.“ ÞaS var líka orö og að sönnu um mig. Eg fann aklrei til iiræðslu eftir þetta. Og nú byrjuðu athafnirnar. Frá því með birtu á morgn- ana og fram í myrkur vorum við á rekanum og alt af öðru hvoru rak líkin upp. Altaf var rosa-vestanátt og útsynningur og því sífelt brim, Verst var mér við, þegar eg sá líkamina skolast í brim- löðrinu og dragast út aftur, Þá óð eg oft undir liendur, og einu sinni varð eg aö sleppa, því að útsogið var svo afar- sterkt. En ])á lét eg reiði mína bitna á félögum mínum, að hafa ekki verið nógu fljótir að hjálpa mér. Og með næstu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.