Morgunn - 01.06.1927, Síða 77
MORGUNN
71
koma „baiilv“ milli liöggvanna, stundum létt og fínt, stund-
um liarðara.
Þá varö enn sú breyting, aö farið var að skrifa á vegg-
inn. Eg gat vel greint, þegar setningunni var lokiö og punkt-
ur settur á eftir lienni og strik, eftir því sem þurfti.
Svo voru liöggin þétt á skilrúmiS, að vart urðu þau talin.
Einu sinni töldum við Kristinn sonur Jóns, sem eg féldc til að
:sofa hjá oklcur um nóttina. Þá voru barin í lotu 80—90 högg,
■og töldum við báðir. Þá slciftist á — ýmist var „bankað“ létt
•eða þungt, ýmist skrifað, stundum létt og fínt, stundum stórt
•og gróft, eöa barið, langa lotur af höggum.
Þetta liélzt frá kl. 10—2 um nóttina. Þá virtist draga úr
því. Og sofnuðum við þá öll.
Eg valcnaði lcl. nálægt 6 um morguninn, og varð einslcis
var fram aö fótaferð, kl. l1/^. Þá fór að bera á liöggum, slcrift
■og banlci, lílct og um nóttina.
Eg klæddi mig í snatri og fór yfir í eldhúsið. Virtist
mér, þegar eg var þeim megin við þilið, að þetta væri, eftir
hljóöinu að dæma, á borðunum baðstofu-megin við stoppið.
Það var á sama stað og um nóttina, innan í slcilrúminu, á
miðju þili, milli baöstofu og eldhúss.
Þá fór eg og lagði báða lófa útbreidda, þar sem höggin og
slcriftin heyrðist, hugsaði vel og bað guð að gefa þessari
óskiljanlegu veru frið og leiða liana til sinna réttu heimkvnna.
Svo virtist bregða við þessa tilraun, að alt hætti. eftir
að eg liafði endurtekið hana nokkurum sinnum.
Þegar þetta hófst um morguninji, var alt fólkið af báð-
um heimilunum viðstatt. Þá fékst algjör vissa um það, að elcki
var jietta af mannavöldum.
Mér kom til liugar, um það bil, sem iiöggin voru að
hætta, og eins um nóttina áður, að ef til vildi ætti þetta að vera
bending til mín um að sinna vandamáli, sem eg hafði þá eklci
■að fullu áttað mig á. Eg staðréð þá að gera í því alt, sem í
mínu valdi stæði, þar á eftir, og gerði það lílca. Mér kemur
•elcki til hugar að fullyrða, að tilgátan liafi verið rétt. En hafi
svo verið, þá liafa höggin átt gott erindi. Annars get eg eklci
séð neinn tilgang í þeim.