Morgunn - 01.06.1927, Side 87
M 0 R G U N N
81
Eg er svo á gangi niSri í bæ um daginn (10. febr.). Þá sé
■eg, hvar Merkúr kemur inn í höfnina. Eg fer niður á Bakka,
lil þess að vita, livort eg þekki nokkurn, sem kemur. Merkúr
legst upp aö, en enginn lcemur, sem eg þeldvi. Eg sný því
-aftur frá, og fer á annan staö, þar sem Suöurland var að
leggjast aS. Þar nem eg nokkuð staðar, og ætla svo að lialda
lieim. En þegar eg er kominn nokkug upp eftir Bakkanum,
■er sem hvíslað sé aö mér: „Maöurinn getur vel verið með
skipinu, þó að þú sæir hann ekki áöan.“ Eg fer aftur yfir
að Merkúr, en sé engan farþega. Eg sný aftur heim á leið, en
þá finst mér koma emi sama röddin og segja: „llaim getur
veriö í skipinu enn.“ Enn sný eg viö og fer út í skipið, en
sé engan farþega. Eg lcita nm slcipið og fer loks niöur í það.
Þar finn eg manninn, og er liann að reyna að ganga frá dóti
sínu, en er svo veikur, aö hann getur varla staöið.
Eg lieilsa lionum, og spyr hann, livað liann ætli fyrir sér,
hvort liann liafi nokkurn stag aö fara í. Ilann neitar því,
■segist hvergi þora aö koma, vegna þess að hann muni geta
boriö með sér mislinga.
Eg tek hann þá heim með mér, og fer að 'hugsa um, hvað
•eöa hvernig eg muni geta hjálpaö lionum. Eg reyni að fá rúm
lianda honum í gististööum bæjarins, en alstaðar er fult, nema
þar sem alt of dýrt var fyrir liann. Þá er sem enn sé livíslað
<lö mér: „Þú verður aö koma honum í Landakot.“ En til þess
-að fá því framgengt, varö að ná í lækni. Að því var ekki
auöhlaupið, því að þetta var síöla dags. Mér dettur í hug
að reyna aö ná í Ólaf Jónsson. Eg næ tali af lionum, og fer
með manninum til hans. Læknirinn rannsakar hann og seg-
ir, að hann sé með dálítinn hroða í lungunum, en það muili
batna, ef hann hvílist nokkura daga. Eg segi lækninum allar
■ástæður mannsins og bið liann að koma honum í Landakots-
■spítala. Eftir nokkurt umtal fæst því svo framgengt. Þar er
liann hálfan mánuð og verður alheill.
Eftir aö eg liafði fylgt manninum í spítalann, fer eg
að liugsa um konuna, sem eg bafði séð nóttina áður. Stóð
hún nokkuð í sambandi viö þennan mann?
Þegar eg kem heim, fer eg til systur hans og lýsi þessari
c