Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 92

Morgunn - 01.06.1927, Page 92
'86 MOEGUNN faöir. Taliö féll svo niður. Við göngum síðan upp Banka- stræti, og svo niöur eftir aftur; en þegar viö fórum yfir Lækj- argötuna, sé eg sama manninn koma noröan Lækjartorgið, og teymir hann þá brúnslcjóttan liest. „Þarna kemur sami maðurinn og teymir skjóttan hest“, segi eg við Blöndal. Lýsi eg svo hestinum nánar og kannast hann þá mjög vel við litinn og segir að þetta sé litarlýsing á hesti, sem hefði veriö eftirlætis reiöhestur fööur lians. Okkur kom saman um, aö gamli maðurinn heföi verið með oklcur áður, og að hann heföi orðiö þess var, að eg hefði ekki getað lýst honum svo, að Blöndal þekti; en þá var sem hann heföi þurft að bregöa sér frá, til þess að ná í Skjóna sinn, svo liægt væri að taka af allan vafa. Ef til vill hefir Skjóni verið einhverstaðar á liaga og gamli maðurinn þurft að sækja hann þangað! Maðurinn, sem tók af sér skeg'gið. Eitt kvöld kom einn skólabróðir minn aö lieimsækja mig. Iiann var nýkvæntur og kona hans var meö lionum. Þau sátu á legubekk, en eg sat á stól á móti þeim í skrif- stofu minni. Þegar við höföum rabbað nokkuð saman, sé eg mann standa svo sem í legubekknum, við hlið konunnar. Það er gamall maður, hár nokkuð og herðabreiður og með sítt al- skegg. Eg lýsi honum svo sem eg get, en hvorugt hjónanna kannast viö liann. Þá er sem hann liverfi augnablik, en er eg sé hann aftur, er hann búinn að taka alt skegg af hökunni og er nú aðeins með vangaskegg. Eg segi þeim frá þessu, að nú sé hann kominn aftur, sé búinn að taka alt skegg af hökunni. En þrátt fyrir þetta kannast þau ekki við hann. Þau fara svo, án þess að hafa fcngið nókkra vissu um það, hver þessi mað- ur væri. 'Nokkuð löngu seinna kemur sami skólabróðir minn. Ilann segir mér þá, að konan sín, sem sé ættuð að vest- an, liafi skrifað móður sinni lýsinguna á manninum, sem eg hafði séö, og liún liafi þá kannast við aö þetta væri lýsing á fööur sínum, og þá afa ungu konunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.