Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 96

Morgunn - 01.06.1927, Page 96
.90 M O R G U N N meðan liann væri þar. Eitt sinn, meðan GTunnar var í Skot- landi, lcemur Steindór í sambandið og segir: „Eg var að koma frá Gunnari; liann var að koma út úr liúsi, stóru húsi. Þaft voru gyltir stafir yfir dyrunum. Hann var með stúlku með sér. Iiann geldí dálítinn spotta og fór svo inn í annað hús til að drekka súkkulaði.“ Þetta reyndist rétt, aö því levdi, að þetta kvöld hafði Gunnar v'erið í leildiúsi, og gyltir stafir yfir dyrunum, nafn leikhússins. En hann var með tveiin stúlkum, og liann fór inn í veitingahús og drakk þar te. Seinna var Steindór spurður að, hvernig hefði staðið á þessum mistökum lijá honum. Ilann svaraði: „Eg veit eldvi, hvernig liefir staðið á því, að eg sá eklri nema aðra stúlk- una; kannske Gunnar hafi hugsað meira um aðra, og eg svo að eins séð liana.“ ,,En ]>ví sagðirðu, að hann ’hefði veriö að drekka súkkulaði, þegar liann var að dreldca te?“ Þá varð hann alveg liissa og sagði: „Mér gat ekki dottið í hug, að nokkur maður drykki annað að gamni sínu en súkkulaði.“ „Af hverju hélztu það?“ var spurt. „Af því að mér þótti það svo fjarska gott.“ Á öðrum fundi segir hann, að nú hafi liann séð Gunn- ar, og að liann sé í öðruin fötum en liann hafi verið í að undanförnu. Pötin séu grá. Frú Kvaran skrifaði fyrirspurn um þetta. Bréf Gunnars, þar sem liann svarar fyrirspurninni, er enn til. I því stendur þetta: „Ekki veit eg, livers vegna þú spyr, hvort eg hafi verið í öðrum fötum en þeim, sem eg er venjulega í, um helgina eða viltuna áður en bréf þitt er skrifað, en eftir því sem eg lcemst næst, er ]>að alveg rétt. Var vikutíma í fötum, sem eg var búinn að leggja niður og hafði ekki farið í svo mánuðum skifti, gráu fötunum, sem eg fékk mér rétt áður en eg fór að heiman. Eg veit ekki, hvort þú manst eftir þeim.“ Á enn einum fundi kemur Steindór og segir: ,,Eg kem frá Gunnari; en eg ætlaði aldrei að geta fundið hann. Iíann var farinn þaoan, sem hann hafði verið áður. Eftir milcla leit fann eg hann í húsi, sem garður var við. Það voru mörg tré í garðinum.“ Hann lýsti húsinu nokkuð nákvæmara. Þetta reyndist alveg rétt. Gunnar hafði flutt sig úr húsinu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.