Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 101
M O R G TT N N 95' 5ýnir og öraumar. Eftir Hannes lónssan í Keflauík. Ljósin. Arið 1924, aöi'aranótt 7. i'ebr., vakti eg undirritaður yf- ir nninni, er lá banaleguna, Magnúsi Gíslasyni að nafni. Lá hann í kjallaraíbúð. Kvöldið eftir var eg á gangi og var kom- inn nálœgt heimili veika mannsins, svo að eg sá húsi'S. Alt í einu sé eg tvö ljós, er vorn kyr í loftinu fram undan dyrun- um á íbúð Magnúsar sál.; ljós þessi voru einkennileg aö því leyti, að enginn geisli eða bjarmi stafaði út frá þeim. Er eg' hafði horft á ljósin um stund, sá eg, að út úr dyr- unum á liúsi Magnúsar sál. kom dauft ljós; virtist már þá sem einhver hreyfing vrði hjá ljósunum tveimur; en ]tó voru þau sjálf kyr; var sem þessi hréyfing eða ljósbrigði snerust um litla ljósið, þar til af því féll sem hýði eða skurn, er féll á götuna og varð þar að engu. Staðnæmdist það ])á milli liinna Ijósanna og skýrðist, þegar liýðið var dottið af því. Liðu ljósin því næst hægt upp á við, og hurfu mér sjónum, þegar ]iau voru lromin inóts við þakbrúnina á húsi Magnúsar sál. Eg leit á Idukku um leiö og þetta gerðist og var hún þá nákvæm- lega 11,40. Eg fór þá heim að sofa, en morguninn eftir fór eg að vita, livernig liði hjá Magnúsi. En liann var þá dáinn; liafSí dáið kl. 11,40 um kvöldið, eða nákvæmlega á sama tíma og eg sá þessa sýn. Að gefnu tilefni votta eg undirrituö, að maðurinn minn sál., Magnús Gíslason í Keflavík, andaðist ld. 11,40 kvöldið 7. fehrúar 1924; og að llannes JónSson í Keflavík, sem áður hafði vakað yfir ltonum, kom til mín morguninn eftir að Magnús sál. dó, og spurði mig, á livaða tíma hann hefði dáið. Þetta votla eg samkvæmt heiðui Hannesar Jónssonar. Keflavík, 19. apríl 1927. 7ngibjörg Guðmundsdóitir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.